Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Lego

Posted on 08/05/2011 by myndir
lego by Leifur & Dagný Ásta
lego a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr.

það eina sem kemst að inni á heimilinu þessa dagana er Lego… það er eins og það hafi fallið sprengja hérna inni og það sem út úr þeirri sprengju hafi verið LEGO – ég er samt ekki að kvarta 🙂 3/4 af fjölskyldunni finnst þetta ÆÐI!
Það er svosem ekki skrítið að hér sé allt í LEGO-i þar sem frumburðurinn fékk að mestu LEGO í afmælisgjöf í síðustu viku og enn er verið að vinna í að setja allt saman… undanfarin kvöld hafa samt risið hér 1 stk sumarbústaður (sbr mynd), 1stk slökkviliðsstöð + nokkrir brunabílar, lögreglubíll, fínt hús og e-ð fleira smálegt og enn eru til kassar til að setja saman… syninum og föður hans finnst það nú ekki leiðinlegt… verst að dóttlan fær ekki að vera með nema undir eftirliti og þá aðalega með kallana og að láta þá labba og keyra bíla… þetta lærist samt allt saman 🙂 Hver segir annars að LEGO sé ekki fyrir 20 mánaða?? Duplo er bara ekki nógu spennandi þegar LEGO er til staðar *Hehe*

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme