Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Bloglovin

Posted on 17/01/2014 by Dagný Ásta

Ég er að nota lítið app sem heitir bloglovin til að fylgjast með öllum bloggunum sem ég hef gaman að. Var alltaf að fylgjast með þeim í gegnum GoogleReader en Google ákvað að hætta að vera með það þannig að leitin að nýjum reader hófst. Mæli hiklaust með þessu til að halda utanum öll þessi…

Read more

Naaaammmmmiii

Posted on 08/01/201410/01/2014 by Dagný Ásta

Mér finnst ofsalega gaman þegar ég hef tíma til að vinna mér í haginn. Okkur áskotnaðist slatti af hakki stuttu fyrir jól og ég tók út 2 pakkningar og ákvað að taka aðeins til í ísskápnum hjá okkur. Nánar tiltekið taka til í grænmetisskúffunni 😉 Slatti af lauk, 2 papríkur, nokkrar sellerístangir, gulrætur og brokkolísönglar…

Read more

Rútína, æ lúf it!

Posted on 06/01/201410/01/2014 by Dagný Ásta
Read more

10 ár

Posted on 03/01/2014 by Dagný Ásta

3 börnum, brúðkaupi, 2 fasteignum, fullt af ferðalögum og ævintýrum síðar 🙂

Read more

Gleði eða sorg

Posted on 02/01/201403/01/2014 by Dagný Ásta

Að kvöldi 22 des fór ég að finna fyrir eymslum í vinstra brjósti. Það var eins og ég væri með risa marblett inní brjóstinu. Þetta varð bara aumara og aumara og hreinlega sárt við hverja hreyfingu. Ég ákvað eiginlega strax að láta Sigurborgu Ástu liggja meira á þessu brjósti og láta hökuna snúa að aumablettinum…

Read more

Nasl

Posted on 02/01/201403/01/2014 by Dagný Ásta

Krakkarnir fóru út í kuldann að leika áðan með sleðana sem þau fengu í jólagjöf. Mér varð hálf kalt að sjá þau þegar þau komu inn svona frískleg og rjóð í kinnum. Til að fá smá hita í kroppinn og næringu var fullkomið að skella nokkrum smápizzum í ofninn. Þær eru nokkuð góðar og krakkarnir…

Read more

spáð og spegúlerað

Posted on 01/01/201408/01/2014 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera svolítið leið yfir vanvirkni minni hérna, bæði í sýnilegum og ekki svo sýnilegum færslum (set oft færslur hérna sem eru prívat bara fyrir mig). Langar að reyna að taka mig á á nýju ári. Þetta er svo þægilegt form til að kíkja í til að skoða árið, tja þetta og…

Read more

2013

Posted on 31/12/201301/01/2014 by Dagný Ásta

Mér þykir það dálítið skemmtileg hefð að lít yfir árið og punkta niður það sem hefur gerst á árinu. Kemur oft í ljós að það sem virst hefur viðburðarlítið ár reynist vera ár stærri viðburða 😀 Í ár var heilmikið í gangi og hægt að segja að þar hafi nokkrir stórviðburðir leynst amk ekki minni en í…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 93
  • 94
  • 95
  • 96
  • 97
  • 98
  • 99
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme