Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Posted on 20/01/2017 by Dagný Ásta
Read more

Óvænt skraut leyndist við stofninn ;)

Posted on 09/01/201720/01/2017 by Dagný Ásta

Að taka til eftir jólin er ekki endilega það skemmtilegasta sem maður gerir en óneitanlega er það léttir þegar búið er að hreinsa til allt þetta auka dót sem maður hefur uppi við þennan rétt rúma mánuð sem hátíðin fær fyrir sig. Áðan þegar við vorum að hamast við að “taka til eftir jólin” tókum…

Read more

Annáll 2016

Posted on 31/12/201631/12/2016 by Dagný Ásta

Það er ekki hægt að sleppa því að skella í einn annál – já stundum er hann nokkra daga í vinnslu áður en ég birti hann hér á gamlársdag eða nýársdag eftir því hvernig gengið hefur að skrifa hann 🙂 Stundum er bara af svo mörgu skemmtilegu að taka að það má engu sleppa úr!…

Read more

Myndataka í september

Posted on 25/12/201627/12/2016 by Dagný Ásta

Við fórum með frændsystkinin í myndatöku til hans Lárusar Sig í septemberlok. Nýttum tækifærið þegar Sigurborg & Ingibjörg komu í stutta ferð heim 🙂 Mikið leynimakk og pukur var í kringum þessa myndatöku enda var endapunkturinn sá að við skyldum nýta þessar myndir sem jólagjöf til ömmu & afa barnanna 🙂 Við enduðum á að…

Read more

Þorláksmessu brölt í miðbænum

Posted on 23/12/201627/12/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngutúr niður í bæ fyrr í kvöld. Aðeins að kanna hvort við fyndum ekki hinn eina sanna Þorláksmessustemmara… Skítakuldi og allir með rautt nef 😉 Fólkið var vel dúðað og fannst krökkunum það alger snilld að rekast á Gilitrutt og Úlfinn úr Rauðhettu á sveimi á Laugaveginum… Sömuleiðis Hurðaskelli fyrir utan…

Read more

heimsókn & piparkökur

Posted on 13/12/201621/12/2016 by Dagný Ásta

Við fengum systkini Leifs og börnin í heimsókn í dag með það í huga að baka og skreyta piparkökur sem við og gerðum auðvitað – helling af þeim! Þegar krakkarnir voru um það bil hálfnuð ruddist inn furðufígúra í rauðum fötum með mikið sítt skegg og stóran staf. Jújú þarna var Bjúgnakrækir sjálfur mættur við…

Read more

Nammmiii

Posted on 03/12/201605/12/2016 by Dagný Ásta

Dagur jólahlaðborða var í kvöld  – jú sko málið er að vinnustaðir okkar beggja völdu kvöldið í kvöld til þess að fara á jólahlaðborðin sín. Vinnan hans Leifs var fyrri til að tilkynna og óska eftir skráningum þannig að við enduðum á að fara með þeim á glæsilegt jólahlaðborð á Hótel Grímsborg. Við fórum með…

Read more

Betra seint en aldrei 🙂

Posted on 27/11/201604/12/2016 by Dagný Ásta

er rétt að byrja á að mixa saman aðventukransinum… yfirleitt er hann nú tilbúinn á þessum tíma en það er búið að vera annsi þéttskipuð dagskráin undanfarið hjá fjölskyldunni. Leifur og krakkarnir eru reyndar stödd í jólaboði þegar þetta er skrifað en ég hélt mig heima með hitavellu og leiðindarkvef. Kransinn mun mjög líklega enda…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme