Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

blóm fyrir afmælisbarn dagsins

Posted on 28/03/201816/04/2018 by Dagný Ásta

Pabbi fagnaði afmæli í dag – húrra fyrir því 😀 Á leiðinni til þeirra stoppuðum við Oliver í blómabúð og græjuðum 1 stk blómvönd fyrir afmælisbarnið. Eða Oliver sá um það. Hann var alveg með það á tæru að hann vildi eitt svona blóm, eitt svona og svona og endaði í 5 mismunandi blómum ásamt…

Read more

Gamlir en góðir ala pabbi ♡

Posted on 28/03/201816/04/2018 by Dagný Ásta

Posted by Intagrate Lite

Read more

litli frændi

Posted on 24/03/201816/04/2018 by Dagný Ásta

LOKSINS! kom að því, við fengum loksins að hitta hann litla frænda úr Danaveldi. Fjölskyldan kom seinnipartinn í gær og við skelltum okkur í síðbúna afmælispizzaveislu til Ingibjargar og fengum að hitta og knúsa litla bróður í leiðinni. Stóru strákarnir voru afskaplega stoltir af þessu litla krútti og tóku sig til með allskonar tilraunir á…

Read more

Páskabingó

Posted on 17/03/201822/03/2018 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í páskabingó í dag hjá SFR á Grettisgötunni. Fullllt út úr dyrum og spjöldin seldust upp! Við náðum nú engu bingói en litlu munaði að Sigurborg næði vinningi í standandi Bingói en hún (Olli) var næst síðust til að setjast. Ása Júlía skráði sig til leiks í brandaraupplestri og var svo heppin…

Read more

Smá vorfílingur á pallinum 🌞

Posted on 04/03/201807/03/2018 by Dagný Ásta

Posted by Intagrate Lite

Read more

Nýtt hobby

Posted on 14/02/201819/02/2018 by Dagný Ásta

Leifur er kominn með nýtt áhugamál. sem er svosem ekki nýtt en ný útfærsla á áhugamáli sem hefur átt hug hans í annsi mörg ár. Þessi útfærsla útheimtir samt óvenju mikið föndur þar sem hann þarf að líma “drekana” saman og að auki mála þá eftir kúnsarinnar reglum. Og þegar drekarnir & allt það hefur…

Read more

Sumir eru bara með þetta!

Posted on 06/02/201816/04/2018 by Dagný Ásta

þegar við vorum hjá Sigurborgu og Tobba síðasta sumar fékk Oliver að hjálpa Tobba að útbúa hrásalat með matnum. Mikið sport! Hann hefur nokkrum sinnum talað um að hann langi að endurtaka leikinn og útbúa salatið fyrir okkur með mat. Ég var fyrir löngu búin að tala um það við hann að hann þyrfti að…

Read more

Toogoodtobetrue

Posted on 05/02/201819/02/2018 by Dagný Ásta

Þetta er syndsamlega gott.. eiginlega of gott! Rakst á þessa uppskrift inni á Ljúfmeti og mátti til með að hafa með súpunni í kvöld. Mæli með því að fólk kíki á þessar! Ég gerði reyndar 2falda uppskrift og stakk helmingnum af þessu í frysti til að eiga – elska að eiga tilbúnar brauðbollur sem ég veit…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme