Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

cd spilari & Hangikjöt

Posted on 29/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja, gærdagurinn var með hinu rólegasta móti… eða hitt þó heldur… það var helling að gera í vinnunni hjá mér og svo var farið beint á flakk að skoða cd-spilara í litla græn… m&p ætla að vera svo góð við mig að kaupa handa mér í fríhöfninni þegar þau koma heim 🙂 svo í gærkveldi…

Read more

Dr. Gunni & Alf

Posted on 28/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

újeah!!! DR Gunni linkar á annsi flotta síðu… heimasíðuna hans ALF úr eurovision!!! hhehehe vildi bara óska þess að ég kynni þýsku betur…

Read more

busy bee

Posted on 27/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja, það er búið að vera brjál. að gera hjá mér ídag… sérstaklega eftir hádegið og þessir tímar eru búnir að líða mjög hratt.. Ég fór í hádeginu í dag í búðina sem pabbi keypti digital myndavélina sína í fyrra til að kaupa auka rafhlöðu þar sem þau skötuhjú eru að stinga mig af á…

Read more

Árni Þór

Posted on 27/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er nastí en myndin er samt fyndin 🙂 Ég hef ekki myndað mér neina skoðun á því hvort gaurinn sé sekur eða saklaus… man bara eftir honum sem forseta NFVÍ og þar var hann rosalega fínn náungi… [::Innskot::] myndin er horfin af linknum

Read more

*hahahahahah*

Posted on 26/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Hafiði heyrt nýju Durex auglýsingarnar í útvarpinu *glott*

Read more

*vakn*

Posted on 26/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég trúi því varla hve vel mér gekk að vakna áðan… með tilliti tekið til þess að ég var andvaka til ca 4 í nótt :o/ Helgin var svona upp & niður… ég átti erfitt með svefn bæði á aðfaranótt sun og mán… það ætti að segja mér eitthvað.. EN ég er farin að telja…

Read more

Addi paddi

Posted on 25/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja, hann Arnmundur “litli” var fermdur í morgun.. en veislan verður víst í sumar þar sem það er svo mikið að gera hjá foreldrum hans, bæði á fullu að sýna í leikhúsum borgarinnar og ég skil það mjög vel að þeim langi ekki að vera í einhverju stresskasti að halda veislu líka. Allavegana ; Til…

Read more

jæja þá er keppnin búin

Posted on 24/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

sæmileg keppni í alla staði… Tatu sökkaði big time, Birgitta stóð sig annsi vel 🙂 mjög sátt við hennar flutning… og svona semi sátt við niðurstöðuna.. ég sagði að vísu topp 8 og það stóðst ekki alveg hehe, en ég sagði topp 10 í vinnunni og ég náði því!!! þó svo að Spánn hafi fengið…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 416
  • 417
  • 418
  • 419
  • 420
  • 421
  • 422
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme