Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jæja þá er keppnin búin

Posted on 24/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

sæmileg keppni í alla staði… Tatu sökkaði big time, Birgitta stóð sig annsi vel 🙂 mjög sátt við hennar flutning…
og svona semi sátt við niðurstöðuna.. ég sagði að vísu topp 8 og það stóðst ekki alveg hehe, en ég sagði topp 10 í vinnunni og ég náði því!!!
þó svo að Spánn hafi fengið einhverri 10 meira en við þá vorum við samt með jafnmörg stig og spánn og því segji ég að við lentum í 8 til 9 sæti 😛
Annnars Til hamingju Birgitta og co með frábærann árangur.. erum allavegana pottþétt í keppninni að ári… 🙂 ætli Botnleðja verði send þá?

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme