Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

morgundagurinn…

Posted on 26/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

… verður frekar skrítinn vinnulega séð… Ég hef aldrei unnið hjá fyrirtæki sem lokar vegna jarðarfarar en það mun gerast á morgun… við munum loka í hádeginu á morgun og öll mæta svo í jarðaför kl 13:30. Það verður frekar skrítið… Málið er að yfirmaðurinn minn var að missa mömmu sína og sú kona hefur…

Read more

Mins hatar…

Posted on 25/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

klofna blýanta!!! mikið svakalega fara þeir í taugarnar á mér í augnablikinu… kannski af því að síðustu 3 blýantar sem eg hef verið að nota í dag hafa klofnað *pirr* ég næ þessu bara einfaldlega ekki!!!

Read more

September….

Posted on 24/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

allar óskir um skráningu á dagatalið mitt óskast sendar fyrir næsta föstudag (29.ágúst) via E-MAIL

Read more

broskallar

Posted on 24/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef verið að safna allskonar brosköllum til að setja hérna með… finnst þeir lífga aðeins upp á síðuna.. allaveagna þegar þeir eru settir inn á réttum stöðum og svona… allavegana ef þú vilt skoða það sem ég hef sankað að mér þá eru þeir allir hérna bara ein ósk… ekki linka beint á þá……

Read more

ég er orðin fíkill….

Posted on 24/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

fíkill á Herseys Kisses Extra Creamy! líst sko ekkert á þetta… þetta er bara so gott…

Read more

pæling

Posted on 23/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef tekið eftir því hvað sumir geta verið hreint út sagt vondir í skjóli nafnleyndar… svona þegar maður er að þvælast á netinu þá dettur maður reglulega inn á blogg og þá skoðar mar kommentakerfið ef umræðan er áhugaverð. Stundum þá tengjast kommentin færslunni nákvæmlega EKKERT heldur fallast eingöngu undir það að rakka viðkomandi…

Read more

daginn…

Posted on 23/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er lifnuð við… Kíkti á þessa blessuðu óvissusýningu í gærkveldi með Iðunni hin ágætasta mynd varð fyrir valinu… SWAT já hún var sko alveg þess virði að fara að sjá… nokkrir leikarar sem voru alveg fyrir augað *glott* bara gaman að því… Svo þegar ég var nýkomin heim, komin upp í herbergi og…

Read more

mins langar…

Posted on 22/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

í bíó í kvöld… Óvissusýning… man bara ekki hvaða bíó það er hehehe allavegana þeir eru að fara að sýna einhverja af þessum The League, BadBoys II, Freddy vs Jason og svo held ég að SWAT hafi verið sú fjórða… ekki alveg 100% mins langar að fara!!! einhver geim ?

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 397
  • 398
  • 399
  • 400
  • 401
  • 402
  • 403
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme