Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pæling

Posted on 23/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef tekið eftir því hvað sumir geta verið hreint út sagt vondir í skjóli nafnleyndar… svona þegar maður er að þvælast á netinu þá dettur maður reglulega inn á blogg og þá skoðar mar kommentakerfið ef umræðan er áhugaverð.
Stundum þá tengjast kommentin færslunni nákvæmlega EKKERT heldur fallast eingöngu undir það að rakka viðkomandi “bloggara” niður eins mikið og mögulega er hægt…
Viðkomandi Kommentari þekkir oftast ekki ritaran persónulega… líkar kannski ekki það sem verið er að skrifa um eða þá að viðkomandi er “þekkt” manneskja og þá einfaldlega er ekkert annað “hægt” en að rakka þá niður. og í lang flestum tilfellum í skjóli nafnleyndar… Ef ég hef eitthvað að segja þá set ég þó nafnið mitt við það og annað þykir mér í raun heigulsháttur.
Ég er annsi hrædd um það að ef að ég myndi lenda í þessu þá væri nú ekki lengi verið að rústa mér… og ég viðurkenni það alveg fúslega.

Æji ég ætti kannski ekkert að vera að tjá mig um þetta en mér þykir rosalega leiðinlegt að horfa upp á svonalagað. Ekki það að ég þekki neinn persónulega sem hefur lent í svona niðurrifsstarfsemi þá eru 2 blogg í mínum rúnti sem lenda í svona veseni… eða reyndar er annað þeirra hætt.. ég sé mikið eftir þeim ritara.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme