Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

daginn…

Posted on 23/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er lifnuð við…
Kíkti á þessa blessuðu óvissusýningu í gærkveldi með Iðunni hin ágætasta mynd varð fyrir valinu… SWAT já hún var sko alveg þess virði að fara að sjá… nokkrir leikarar sem voru alveg fyrir augað *glott* bara gaman að því…
Svo þegar ég var nýkomin heim, komin upp í herbergi og var svona að fara að gera mig klára fyrir háttin þá heyri ég kunnuglegan þyt… jæja best að halda við þetta og þetta eða bara taka úr hillunum og bíða… jámm þarna kom það sem ég beið eftir… skjálfti!
ég skil ekki alveg hvað fólk getur verið hrætt við svona smáskjálfta eins og hingað til hafa verið að koma, ok fyrir utan skjálftan sem varð hérna fyrir nokkrum árum fyrir austan… en það er auðvitað svo margt sem mar skilur ekki í sambandi við annað fólk… það er alveg á hreinu.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme