JÖSSS ég fékk heimild núna í hádeginu til að segja leyndó… Ég fékk að vita það fyrir viku eða tveim að ein af mínum bestu vinkonum er barnshafandi… mér þykir það æðislegt og er mjög ánægð fyrir hennar hönd. Ég vildi einnig gefa henni tækifæri á að segja öðrum sameiginlegum vinum okkar frá þessu sjálf……
Author: Dagný Ásta
mig klæjar í fingurnar…
langar svo að segja lítið leyndaramál hingað inn Ég lofa ég set það inn um leið og ég fæ leyfi
arg!!!
ég hata það að hafa eitthvað í hausnum og geta ekki talað um það við neinn…því að málið snertir of marga og særandi… *pirr* eða nei ekki beint særandi eiginlega bara ekkert særandi heldur bara öllum öðrum óviðkomandi en mig langar samt að tjá mig *heheh* aníhow… ég fór á flakk með Liljunni minni í…
Heimsóknir & Norðurljós
ég fór í heimsókn til Iðunnar skvís í gærkveldi og við plottuðum það að ná okkur í video og halda smá svona “sælkeraveislu” *heheh* nammi, snakk og gos! algert veldi á okkur. Myndin sem varð fyrir valinu nefnist því “frumlega” nafni Johnny English og er með Hr Bean í aðalhlutverki. myndin í heild sinni er…
*heheheheh*
*hehe* ég er alveg ferleg… set í fyrirsögnina áðan Norðurljós og gleymi algerlega að tala um Norðurljósin *heheheh* Allavegana þá var málið það að þegar ég var á leiðinni heim frá Iðunni þá tók ég eftir því að það voru dauf norðurljós á himnum… í mínum huga þýða Norðurljósin í langflestum tilfellum að veturkonungur sé…
Hooked…
ég er orðin háð því að skoða fasteignirnar á mbl.is verst að ég á ekki bót fyrir boruna á mér…hver er til í að styrkja mig um svonaaaa millu eða svo???
down…
ég veit ekki hversvegna en ég er búin að veraferlega niðurdregin undanfarna daga… búin að reyna ýmislegt til að hressa mig við en það gengur voða lítið… þurfti að sparka í rassinn á mér í morgun til að drullast í vinnuna… tókst það þó…kannski gekk það líka svona vel því að ég þurfti að skutla…
haha!!
jæja nú skeit mogginn aldeilis á sig í gær… Ég talaði um bréf til blaðsins í gær þar sem einhver karlasni var að segja að samkynhneigð væri með öllu óeðlileg og í raun bara sjúkdómur og bladíblabla… þegar ég var að fletta mogganum áðan þá sá ég smá klausu frá ritstjóra moggans… þar sem hann…