Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

leyfið komið..

Posted on 19/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

JÖSSS ég fékk heimild núna í hádeginu til að segja leyndó…
Ég fékk að vita það fyrir viku eða tveim að ein af mínum bestu vinkonum er barnshafandi… mér þykir það æðislegt og er mjög ánægð fyrir hennar hönd. Ég vildi einnig gefa henni tækifæri á að segja öðrum sameiginlegum vinum okkar frá þessu sjálf…
EN hér kemur það:
Elsku Lilja mín til hamingju með krílið og gangi þér sem allra best og pant fá að fylgjast með.
Mér fannst æðislegt að sjá fyrstu sónarmyndirnar í gær, það sást allt svo greinilega og á einni myndinni er eins og krílið sé að vinka svona “hæ ég er á leiðinni”, þvílíkt krúttaralegt!!!
og ekki amalegur dagur sem áætlaður er á krílið 04.04.04 já, sumt er farið að klingja hjá sumum *heheh*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme