Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

down…

Posted on 15/09/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég veit ekki hversvegna en ég er búin að veraferlega niðurdregin undanfarna daga…
búin að reyna ýmislegt til að hressa mig við en það gengur voða lítið… þurfti að sparka í rassinn á mér í morgun til að drullast í vinnuna… tókst það þó…kannski gekk það líka svona vel því að ég þurfti að skutla verðandi föður í vinnuna jújú Fannar hringdi bæði á fö og svo aftur í gær og bað um gistingu fyrir 3… eða 2 og 1/2 heh ég fór að skjóta á múttu um að hún ætti að fara að fjárfesta í svona ferðabarnarúmmi hver veit hvernig flakki turtildúfurnar verða á næstu mánuði…
Skrifaði sjálfri mér 3 bls bréf í gærkveldi, reyna að skrifa mig út úr þessu… vona að það gangi…
well kemur allt saman í ljós…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme