Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

merkilegt nokk…

Posted on 11/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvað maður á það til að vera hrikalega latur… Ég fór í Föndru um daginn til þess að kaupa mér mállingu.. og keypti mér alveg 10 liti (tilboð kaupir 10 liti á 1990 í stað 2500 stórgróði sko… ) ætlaði mér nefnilega að fara að hefjast handa við að mála rammana mína og svona sittlítið…

Read more

augnaflakk..

Posted on 10/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvað í ósköpunum var í gangi með mig og augun á mér á föstudagskvöldið *hissa* sko ég er að fletta í gegnum myndirnar sem Iðunn setti inn í gær frá föstudagskveldinu, þarna inn á milli eru líka mínar myndir… annars skilst mér að augun mín hafi verið e-ð fönkí alla helgina…

Read more

afmæli….

Posted on 10/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

í minni fjölskyldu erum við 2 sem erum jafnaldrar… það eru einmitt 3 mánuðir og 1 dagur á milli okkar eða svo… hún átti afmæli í gær 9 maí en ég 10 ágúst :o) rétt eins og mamma hennar *haha* Elsku Guðbjörg mín til hamingju með gærdaginn vonandi áttirðu yndislegan dag

Read more

þetta er prufupóstur

Posted on 10/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég verð auðvitað að prófa… Blogger er með ýmsa nýja fídusa og ég barasta verð að prufa þá :o) t.d. þetta að senda inn via e-mail :o)

Read more

stemning gærkveldisins…

Posted on 08/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

kvót kvöldins: “kartu með á tungunni Dagný?”

Read more

en núna…

Posted on 07/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þar sem samviskan er hrein þá skal haldin hátíð Kveðjuhátíð en fyrst IÐUNN *smælí*

Read more

hugsanamelting og samviskuhreinsun

Posted on 07/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég var að tala um það um daginn að mér þætti það skrítið að loka á einstakling með öllu en samt fylgjast með viðkomandi í gegnum netheima. Málið er að mér persónulega þykir þetta óþægilegt… OK ég veit að það er nokkur fjöldi af einstaklingum sem kíkir hingað inn daglega, vikulega, oft á dag, og…

Read more

Gamalt og gott..

Posted on 07/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að klára að setja hingað inn hellings helling af gömlum færslum *stolt* ekkert smá gaman að lesa þetta yfir og sjá hvað var að fara í gengum kollinn fyrir ca ári síðan :o) annars þá er búið að vera alveg óhemju rólegt í vinnunni bæði í dag og í gær… það…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 353
  • 354
  • 355
  • 356
  • 357
  • 358
  • 359
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme