Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

merkilegt nokk…

Posted on 11/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvað maður á það til að vera hrikalega latur…

Ég fór í Föndru um daginn til þess að kaupa mér mállingu.. og keypti mér alveg 10 liti (tilboð kaupir 10 liti á 1990 í stað 2500 stórgróði sko… ) ætlaði mér nefnilega að fara að hefjast handa við að mála rammana mína og svona sittlítið af hverju sem ég er búin að vera að sanka að mér.. allskonar krukkur og dót (voðagamanhjámér*jeij*) en einhverra hluta vegna þá var ég ENGANVEGIN að nenna því,
eða æj það er bara svona þegar maður fær á sig eitthvað helv. rugl í vinnunni þá stuðast maður algerlega… ég er ss búin að vera stuðuð síðan rúmlega 2 í dag…

Sumir kallar eiga bara að halda “bröndurunum” sínum fyrir sig, það er alveg á hreinu!

Reyndar þá er ég búin að vera ágætlega dugleg seinnipart kvöldins :o)
ég bjó til banner til þess að hafa í commentakerfinu mínu, er búin að flokka alla broskallana mína (haha þeir eru sko vel yfir 100 sem ég hef sankað að mér) og er að melta það hvort ég eigi að búa til möppu þannig að ég geti póstað brosköllum að vild hingað inn :o)
*jeij* ég er soddan broskallakelling :o)
hefur nokkur tekið eftir því, æ dónt thínk só *glott*

jæja ég ætti að koma mér í svefn…
góða nótt you strange ppl :o)

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme