Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Hangikjötið!

Posted on 18/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

skellti mér á tónleika í fyrrakvöld :o) Ekki amalegt að vera í VIP hópi sem fær sérboð á tónleika. Hangikjötið hélt sína aðra tónleika og var eins og áður rosalega vel mætt. Hangikjötið er hópur af góðum félögum sem spila á gítara og syngja hressilega :o) Þar af eru 2 samstarfsfélagar mínir. Þorgeir fór á…

Read more

Gleðilega þjóðhátíð

Posted on 17/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Gleðilega þjóðhátíð elsku rúsínubollurnar mínar, á ekki að skella sér í bæjinn og nálgast eins og eina helíumblöðru til að senda upp í loft og smá sykursjokk og skemmta sér… merkilegt nokk það virðist EKKI ætla að rigna á okkur í ár… sjáum til með það :o) dagurinn er ekki liðinn og eins og við…

Read more

hitt og þetta

Posted on 16/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þetta og hitt… allt í gangi þessa dagana *úff* ég yrði ekki hissa á því ef það myndi hreinlega slökkna á mér þegar ég kem heim á eftir. ég gæti hæglega nýtt mér minn undraverða hæfileika… verst að ég á að mæta á tónleika kl 9 í kvöld :o)

Read more

langur erfiður dagur

Posted on 16/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

gærdagurinn var erfiður, alveg ótrúlega erfiður… Ég fór semsagt ásamt nokkrum af æskuvinunum að kveðja Gumma Kalla, það var skrítið að sjá svona marga af gömlu skólafélögunum þarna.. Ekki misskilja mig mér þótti gaman að sjá þá alla bara leiðinlegar aðstæður til þess að hitta á gaurana. Athöfnin var rosalega falleg og einhvernvegin vissi ég…

Read more

minning um vin

Posted on 15/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Guðmundur Karl… eða Gummi Kalli eins og ég þekkti hann frá því í 7 ára bekk í Grandaskóla verður kvaddur í dag. Mér þykir það alveg rosalega skrítin tilfinning.. …að vita að ég eigi ekki eftir að sjá hann skokka niður Framnesveginn í fyndnu litlu stuttbuxunum sínum. …að ég eigi ekki von á því að…

Read more

Kris K, KK & Ríó Tríó

Posted on 15/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

áttu gærkveldið alveg með heilum hug, það er alveg á hreinu. Ég skellti mér semsagt með Karlinum og nokkuð stórum hópi á tónleika Kris Kristofferson í gærkveldi og var það bara tær snilld! Ríó Tríó hóf leikinn og flutti fullt af lögum sem manni þykir vænt um enda þekkt alla sína tíð :o) sbr Verst…

Read more

Tungulömun

Posted on 14/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

aðal sportið í gærkveldi var að smakka á grænum Chilipipar… þeir áttu nú að teljast til borðskrauts en yngra fólkið við borðið tók upp á því að mana hvert annað í Chilipipars áti… öhhh mér fannst eiginlega nóg að hafa smakkað Jalapeno í Texas þannig að ég hafði takmarkaðan áhuga á þessu… leifði hinum að…

Read more

námsfólk

Posted on 14/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

litla frænka mín var að sækja um í Verzló.. hún er svo róleg yfir þessu öllu saman, tekur alveg inn í myndina þann möguleika að hún komist ekki inn í Verzló… sem er bara frábær hugsunarháttur hjá henni, tekur þessu enganvegin sem sjálfsögðum hlut. Ég hef hinsvegar fulla trú á litlu frænku, ef Þorvarður og…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 342
  • 343
  • 344
  • 345
  • 346
  • 347
  • 348
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme