Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Gleðilega þjóðhátíð

Posted on 17/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Gleðilega þjóðhátíð elsku rúsínubollurnar mínar,
á ekki að skella sér í bæjinn og nálgast eins og eina helíumblöðru til að senda upp í loft og smá sykursjokk og skemmta sér…

merkilegt nokk það virðist EKKI ætla að rigna á okkur í ár… sjáum til með það :o) dagurinn er ekki liðinn og eins og við vitum öll þá getur allt breyst á 10 mín á íslandinu góða!

ég ætla mér að halda niður í bæ núna fljótlega og raula eftir farandi lag í huganum þar sem ég er allsengin söngkona, læt Iðunni, Sirrý & Biggubogg um þannig lagað 🙂

17.júní
Blómin springa út og þau svelgja í sig sól.
Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól.
Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag,
því lýðveldið Ísland á afmæli í dag.

Hæ, hó, jibbí, jeij og jibbí, jei. Það er kominn 17.júní.
Hæ, hó, jibbí, jeij og jibbí, jei. Það er kominn 17.júní.

Jóni heitnum Sigurðssyni færir forsetinn,
firnamikinn árvissan og stóran blómsveiginn.
Fjallkonann í múderingu prílar upp á pall,
með prjáli les upp ljóð, eftir löngu dauðan kall.

Hæ, hó, jibbí, jeij og jibbí, jei…

Skrúðgöngurnar þramma undir lúðrasveitarleik,
lítil börn með blöðrur, hin eldri snafs og reyk.
Síðan líður dagurinn við hátíðannahöld,
heitar étnar pyslurnar við fjölmörg sölutjöld.

Hæ, hó, jibbí, jeij og jibbí, jei…

Um kvöldið eru allsstaðar útidansleikir,
að sunnan koma rándýrir skemmtikraftarnir.
En rigningin bindur enda á þetta gleðgeim,
því gáttir opnast himins og allir fara heim.

Hæ, hó, jibbí, jeij og jibbí, jei…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme