Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

girnó

Posted on 26/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Girnilega kakan… nammi nammm Ég og Iðunn skruppum einn laugara áðan og enduðum á Hressó þegar við vorum búnar að labba niður Laugarveginn, svona voða voðagóð Hressókaka á boðstólunum hin skvísan fékk skrítna köku í glasi Við keyptum líka smotterí til að hafa með okkur út, 2stk bækur ég keypti Davinci lykilinn en Iðunn keypti…

Read more

Garfield fyrir 25 árum

Posted on 26/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta
Read more

Stjörnuspáin mín í dag skv vísir.is

Posted on 26/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Vinur þinn á í basli með eitthvað og þú hefur aðstöðu til að hjálpa honum. Þú gerir eitthvað sem þú hefur ekki gert lengi og sérð alls ekki eftir því.

Read more

allt og ekkert

Posted on 25/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

undanfarnir dagar hafa liðið frekar hratt… ég trúi því varla að ég sé búin að vera í fríi í bráðum 2 vikur. Hvað þá að ég sé að fara út ekki á morgun heldur hinn stutt í það. Blendnar tilfinningar gagnvart þeim degi… kvíður pínu fyrir og hlakka slatta til. Þar sem ég hef aldrei…

Read more

jeppaferð “the result”

Posted on 23/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

persónur & leikendur: Dagný Ásta, Inga Lára, Jana, Jökull, Leifur & Fjallabíllinn Staðsetningar: Kjölur, Hvítavatn, Hveravellir & Kerlingafjöll Lögðum af stað rétt fyrir kl 9 í gærmorgun, ferðinni var heitið upp á hálendi Íslands. Skemmtilegur hópur sem kom sér fyrir í fjallabílnum fullur tilhlökkunar um það sem fyrir augu myndi bera og hvaða ævintýri dagurinn…

Read more

jeppaferð

Posted on 21/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

á morgun skal haldið upp á fjöll.. ég veit ekki alveg 100% hvert við förum en Kellingafjöll hafa komið inn í umræðuna ásamt fleiri stöðum… ég fékk þau skilaboð fyrir þónokkru síðan frá karlinum mínum að ég skyldi upp á fjöll í sumar *haha* hann varð alveg gáttaður þegar hann komst að því að ég…

Read more

letispeti

Posted on 21/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera annsi löt að senda eitthvað hingað inn… en það er bara svona Skrapp með settinu mínu upp á Akranes áðan að heimsækja KVK sem er mágur hennar múttu minnar… Karlinn er á spítalanum þar og er búinn að liggja inni í meira og minna allt sumar. Bjakk hvað ég öfunda…

Read more

frænkusaga

Posted on 19/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Litlu frændsystkini mín eru í heimsókn.. þau voru öll alveg ógurlega svöng þegar þau komu og var þeim boðið upp á brauð og mjólk… Reyndar voru þetta flatkökur með hangikjeti ;o) aníhú Anna Elísabet, sem er að verða 3 ára, snéri sér að mömmu og sagði “ég vil ekki svona” mamma spyr hana þá hvað…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 333
  • 334
  • 335
  • 336
  • 337
  • 338
  • 339
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme