Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jeppaferð

Posted on 21/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

á morgun skal haldið upp á fjöll.. ég veit ekki alveg 100% hvert við förum en Kellingafjöll hafa komið inn í umræðuna ásamt fleiri stöðum…

ég fékk þau skilaboð fyrir þónokkru síðan frá karlinum mínum að ég skyldi upp á fjöll í sumar *haha* hann varð alveg gáttaður þegar hann komst að því að ég hef ekkert komið upp á hálendið fyrir utan þær heiðar sem leynast á hringveginum. Þessvegana var þessi ferð löngu löngu plönuð og ég voða kát að fá að komast út úr bænum með honum
Reyndar verðum við ekki bara 2 á ferðinni því að Jökull & Inga ætla að slást í hópinn

Þetta verður sniðugt ég ætla að reyna að eiga smá orku inni á föstudaginn til þess að skrifa e-ð um ferðina og máske setja inn nokkrar myndir

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme