Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

allt og ekkert

Posted on 25/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

undanfarnir dagar hafa liðið frekar hratt… ég trúi því varla að ég sé búin að vera í fríi í bráðum 2 vikur. Hvað þá að ég sé að fara út ekki á morgun heldur hinn stutt í það.
Blendnar tilfinningar gagnvart þeim degi… kvíður pínu fyrir og hlakka slatta til.
Þar sem ég hef aldrei komið til svona landa (sólarlanda) þá hlakka ég þónokkuð til að kynnast þessari menningu, hvernig sem hún tekur á sig mynd.

Í gegnum árin þegar ég hef ferðast þá hefur það verið til USA að heimsækja fólkið mitt þar, ég tek frekar lengri tíma og eyði góðum tíma hjá Ástu frænku og hennar fólki, síðustu tvær heimsóknir voru extra langar, ’95 var ég úti í rúma 2 mánuði og ’99 var ég hjá henni í rétt tæpa 6 mánuði.
Reyndar hef ég líka farið með ma&pa til Danmerkur & þýskalands og svo með Verzló til Austurríkis og þaðan keyrt niður til Feneyja þannig að ferðalög mín einskorðast ekki bara við þetta stóra land þarna með mikilmennskubrjálæði.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme