Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

afmæli

Posted on 11/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Í kvöld verður hálfgerður Gala dinner með familíunni hans Leifs í tilefni þess að amma hans á afmæli, hópurinn er barasta allur að fara í Perluna; já takk 🙂 ætli ég stelist ekki til þess að eigna mér smá moment með kallinum og þykist vera bara að fagna mínum degi með honum *haha* Til hamingju…

Read more

komin heim á klakann

Posted on 11/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja við skvísurnar mættum á klakann í morgun :o) vorum lentar rétt fyrir kl 4:30 þrátt fyrir að hafa lent í um klst seinkun á flugtaki m.a. vegna skorts á hleðsluskrá og ad vitleysingarnir hafi verið að bóka í sæti sem hreinlega voru ekki til, en sem betur fer þá vantaði nú ekki sæti fyrir…

Read more

10 ágúst 1979

Posted on 10/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

tad eru víst lidin 25 ár sídan sú dagsetning leit dagsins ljós… já og tad týdir víst líka ad ég eigi afmaeli 😉 jább 25 ára í dag og eydi deginum í sólinni á spáni ekki amalegt 😉 flýg reyndar heim í nótt tannig ad haegt er ad senda gjafir, blóm og svo frv á…

Read more

vesen.is

Posted on 07/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jaeja ég fór yfir til Marakkó í gaer, svakalega flott allt eda já tannig 😉 aetla lika ad bída med ad skrifa um hana tar til ég kem heim *hah* Allavegana vid komumst ad tví í gaerkveldi ad dagsetningin á midunum okkar er rong, vid komum ekki heim fyrr en tann 11 ágúst í stad…

Read more

jaeja

Posted on 02/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég aetti eflaust ad setja inn línu eda tvaer um Gíbraltar ferdina sem var einmitt í dag en ég aetla ad geyma tad tar til ég kem heim tví ad tad er bara hreinlega frá svo morgu ad segja!¡! Dagarnir lída annsi fljótt hérna í hitanum, vorum t.d. í algerri steik í gaer í gardinum…

Read more

feeeeling hothothot

Posted on 30/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

eda ég held ad tad sé tilfinningin hjá Idunni í dag *heheh* greyjid nádi ad brenna dáldid á bakinu & herdunum í gaer og er tví búin ad eyda deginum í dag hálf hulin. Ég hinsvegar med mína skemmtilegu húd er búin ad ná ad fá mér í far ;o) ég er alveg á tví…

Read more

á spáni er…

Posted on 29/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

heitt heitara heitast!!! vid skvisurnar erum búnar ad vera ad rolta um hérna í nágrenni vid hótelid okkar sem er stadsett alveg vid strondina ;o) hofum samt ekkert farid nidur á strond af rádi, lobbudum reyndar alveg medfram henni í gaer. Erum búnar ad fjárfesta í 2 risabrúsum af vatni og langt komnar med annan…

Read more

Spánarferð

Posted on 27/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja þá er alveg að verða komið að því Spánarferðin sem ég hef verið að bíða eftir síðustu mánuði er alveg að bresta á ;o) Ég er samt ekki alveg að átta mig á þessu öllu saman, taskan er komin fram með slatta af fötum, handklæðum, sundfatnaði, hleðslutækjum, skóm og einhverju fleira sem er að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 332
  • 333
  • 334
  • 335
  • 336
  • 337
  • 338
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme