Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

á spáni er…

Posted on 29/07/200425/06/2005 by Dagný Ásta

heitt heitara heitast!!!

vid skvisurnar erum búnar ad vera ad rolta um hérna í nágrenni vid hótelid okkar sem er stadsett alveg vid strondina ;o) hofum samt ekkert farid nidur á strond af rádi, lobbudum reyndar alveg medfram henni í gaer.

Erum búnar ad fjárfesta í 2 risabrúsum af vatni og langt komnar med annan teirra… held ad hvor um sig sé um 5l *heh* nóg af vatni á okkar herbergi semsagt.

Tegar vid komum upp á herbergi blasti vid okkur tessi fína íbúd, bjuggumst bádar vid einhverju pínu herbergi tar sem ollu vaeri trodid saman en svo var víst ekki… neinei sér svefnherbergi, gott badherbergi og fínasta eldhús. Vid fengum semsagt íbúd í stad stúdíó eins og vid hofdum pantad *jeij* fáum morgunsólina alveg inn á svalirnar og getum tví notid thess ad borda morgunmat á svolunum. Svo hofum vid verid ad heyra hina gestina vera ad kvarta en vid erum alveg í skýjunum yfir okkar herbergi… reyndar eru svona smá atridi sem vid gaetum alveg kvartad yfir en hreinlega nennum tví ekki 😉

Planid hjá okkur naestu daga er ad slaka á, slaka meira á og svo er tad naesta vika sem verdur hellings stud!!
Mánudagurinn tá er ferd til Gibraltar á vegum Plúsferda
Midvikudaginn tá forum vid Idunn til Granada lúxuslíf
fimmtudaginn komum vid til baka frá Granada
fostudaginn forum vid til Maraco med plusferdum.

Jaeja ég held ég láti tetta duga í bili 😉

bid ad heilsa á klakann!!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme