Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

halló?

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

Halló lesandi… Ég heiti Dagný Ásta og þetta er bloggið mitt…en hver ert þú?

Read more

The Terminal

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

við skötuhjúin skelltum okkur í bíó í gærkveldi…vorum grand á því og löbbuðum að heiman og “alla leið” út í Háskólabíó.. þvílíka leiðin *hóst* Kíktum á hina frábæru mynd The Terminal, ég get alveg hiklaust mælt með henni því mér fannst hún alveg brilliant! Merkilegt að búa bara á flugvelli og kunna lítið sem ekkert…

Read more

Hversu marga í þínu stjörnumerki þarf til að skipta um ljósaperu ?

Posted on 29/09/2004 by Dagný Ásta

HRÚTUR : Bara einn. Viltu gera mál úr því eða ? NAUT: Einn, en reyndu að koma nautinu í skilning um að sprungna peran sé ónýt og að það sé best að skipta um hana og að það eigi síðan að henda henni. TVÍBURI: Tveir, en þeir skipta aldrei um peruna– þeir ræða í sífellu…

Read more

MAN ÞAÐ

Posted on 28/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

það sem ég ætlaði að skrifa um áðan *haha* Ég var að tala við konuna hans GG áðan og hún var að segja mér að hún væri á leið í “húsmæðraorlof” til Flórída… árlegur viðburður og mér er nett sama … í fyrra var líka ferð til Hawaii í pakkanum.. hefði verið til í að…

Read more

Þetta er reyklaus Bíll

Posted on 28/09/200404/07/2005 by Dagný Ásta

mér finnst það dáldið skondið að sjá svona límmiða í bíl og bílstjórann vera að kveikja sér í nagla… Can’t help it!

Read more

…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

ég ætlaði að fara að skrifa eitthvað alveg gífurlega merkilegt þegar ég opnaði W.bloggerinn… hvað það var man ég ekki lengur … kannski næst.

Read more

fyndið…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

hvað manni dettur oft eitthvað í hug til þess að skrifa um akkúrat þegar maður er að festa svefn.. í gær var það einmitt þannig… eitthvað málefni sem var gjörsamlega pikkfast í kollinum á mér í gær… í dag man ég auðvitað EKKERT hvað það er… var ekki alveg að nenna að ná mér í…

Read more

I feel…

Posted on 28/09/2004 by Dagný Ásta

…naked!!! Aldrei þessu vant er ég ekki með hálsmen hangandi um hálsinn… og án gríns mér finnst eitthvað vanta…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 317
  • 318
  • 319
  • 320
  • 321
  • 322
  • 323
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme