Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Myndastúss

Posted on 13/10/2004 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að eyða öllum lausum stundum í dag í að skrifa við um 400 myndir sem ég setti á netið úr Spánarferðinni minni upplifi margar stundir aftur… ekkert smá gaman… væri alveg til í að vera þarna enþá… skemmtileg tilhugsun allavegana Þetta er allt að koma og ég er ca hálfnuð…

Read more

draumfarir annarra…

Posted on 13/10/2004 by Dagný Ásta

í tvígang á stuttum tíma hafa einstaklingar komið til mín og sagt að þeir hafi dreymt mig eða ég verið til umtals og í draumnum hafi ég verið ófrísk! Rebekka sagði mér um daginn að ég hefði í draumi verið að sýna henni kúluna mína og allt voða gaman og happy… Í gærkveldi hitti ég…

Read more

þvilíkur léttir

Posted on 13/10/2004 by Dagný Ásta

vá hvað mér er létt… ég trúi því varla sjálf hve mikill léttirinn er… Ég fékk það staðfest fyrir nokkrum mín að ég hafði rétt fyrir mér tengt þessum nýja starfsmanni… mér er ekki ætlað að þjónusta hann nema ef einhver einstaklingur á hans vegum hefur samband á mínum vinnutíma, hvort sem það er vegna…

Read more

Myndir

Posted on 12/10/2004 by Dagný Ásta

jeij ég er búin að vera að dunda mér við að senda inn myndir og skrifa við eitthvað af þeim… Ég er á leiðinni að fara að setja linkinn inn hérna vinstramegin en þið sem hafið áhuga þá eru einhverjar myndir komnar hingað inn Myndir

Read more

loksins loksins…

Posted on 12/10/2004 by Dagný Ásta

ég er loksins búin að fá mér almennilegt myndasvæði… þ.e. engar takmarkanir nema þá ef ske kynni að harðidiskurinn myndi fyllast af myndum *haha* Er samt ekki alveg tilbúin til þess að setja linkinn hingað inn.. enda var ég bara að redda þessu núna fyrir um klst síðan og engin mynd í vinnutölvunni til þess…

Read more

stjörnuspáin mín

Posted on 12/10/2004 by Dagný Ásta

Sá að stjörnuspáin mín er á forsíðu mbl.is í dag… ljón:Sannfæringarkraftur þinn er með mesta móti og þú veist nákvæmlega hvað þú átt að segja til þess að fá vilja þínum framgengt. Lestu kannski hugsanir ? úff ekkert smá ööh góður? sannfærandi ? Hverjir ætli fái laun til þess að semja svona ? eða ætli…

Read more

blöh

Posted on 12/10/2004 by Dagný Ásta

stundum vildi ég óska þess að ég væri ekki með það prenntað inn í hausinn á mér að ef ég er ekki með hita eða ælupest eða eitthvað þessháttar sé ég ekki lasin og álpast í vinnuna. Er nefnilega með algera fóbíu gagnvart fólki sem tekur sér “frí” daga afþví að það á inni veikindadaga….

Read more

Til hamingju

Posted on 11/10/2004 by Dagný Ásta

með daginn Hulda og velkomin í hópinn *heheh*

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 311
  • 312
  • 313
  • 314
  • 315
  • 316
  • 317
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme