Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þvilíkur léttir

Posted on 13/10/2004 by Dagný Ásta

vá hvað mér er létt… ég trúi því varla sjálf hve mikill léttirinn er…

Ég fékk það staðfest fyrir nokkrum mín að ég hafði rétt fyrir mér tengt þessum nýja starfsmanni… mér er ekki ætlað að þjónusta hann nema ef einhver einstaklingur á hans vegum hefur samband á mínum vinnutíma, hvort sem það er vegna tímapantanna eða greiðslu á tímum *jeij*

Þá er bara næsta skref að vonast eftir því að þetta öndunarvesen á mér hafi tengst þessari óvissu… I sure do hope so.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme