Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

draumfarir annarra…

Posted on 13/10/2004 by Dagný Ásta

í tvígang á stuttum tíma hafa einstaklingar komið til mín og sagt að þeir hafi dreymt mig eða ég verið til umtals og í draumnum hafi ég verið ófrísk!

Rebekka sagði mér um daginn að ég hefði í draumi verið að sýna henni kúluna mína og allt voða gaman og happy…

Í gærkveldi hitti ég svo nágranna konu mína sem sagði mér að hún hafi bara orðið að spyrja mömmu núna í vikunni hvort ég væri ólétt… þá hafði hún bitið það svona fast í sig að einhver hefði sagt þetta við hana… þá vildi hún meina að mamma hefði gert það. Mamma kom auðvitað af fjöllum og sagði að þá hefði henni ekkert verið sagt enþá *haha* held nú að hún væri sú fyrsta sem ég segði fréttirnar!!!
Þá hafði víst konan áttað sig á því að hana hefði dreymt þetta einhverjum nóttum áður…

Fyndið þetta gerist á 2 vikum eða ekki það…
ætli þetta sé fyrirboði…
I hope not…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme