Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

kuldaboli bítur…

Posted on 01/11/2004 by Dagný Ásta

og hann á það til að bíta FAST. Ég er búin að vera með kuldahroll í mér í marga daga… er stundum alveg á því að ég sé með ísklumpa í stað tásla og að ég geymi puttana í klakavatni svona bara afþvíbara… Í gærkveldi var mér reyndar svo fáránlega kalt að ég endaði með…

Read more

Ást er…

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við það undanfarna mánuði að safna þessari myndasögu af vef sem ég fann í sumar… finnst reyndar frekar lélegt að myndirnar spanna ekki nema 6 mánaða tímabil á þessum vef þannig að ég reyni að fara 1x í mánuði og “stela” myndunum þaðan. Klippi lika reglulega út…

Read more

nýtt myndapopup

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

Ég ætla að prufa nýtt myndaforrit, ég tók samt ekki það gamla út þannig að ég hef þau bæði virk *heh* kemur svo bara í ljós vort á betur við mig *jeij* næst á dagskrá er semsagt að prufa hvort þetta ætlar sér að virka , Hér er mynd sem ég ætla að prufa

Read more

Mér finnst…

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

að litlu frændsystkini mín eigi bara að vera lítil… ég er einmitt að átta mig á því að litlu frænkur mínar voru að byrja í menntó, “litli” frændi minn er að blogga um djamm og djúserí á ARA í ÖGRI (HEY það er svona það kaffihús/skemmtistaður sem ég fer á ) ég get haldið lengi…

Read more

hvað er að gerast ?

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

Alla helgina er fjölvarp Norðuljósa, stöð 2, sýn og bíórásin búið að vera í ólæstri dagskrá… alger lúxus reyndar… ekkert ónæði af því að vera að skipta um stöðvar á myndlyklinum heldur bara sjónvarpinu *jeij* svo er bara spurningin hvernig nýji myndlykilinn á eftir að fúnkera hömm á þessi 4 sjónvörp sem eru í húsinu…

Read more

Tvöfeldni

Posted on 30/10/2004 by Dagný Ásta

Ég var að spjalla við eina vinkonu mína áðan og umræðan barst að því hversu tvöfalt sumt fólk getur verið… þá er ég ekki að tala um fólk sem er falskt gagnvart þér með það hvort þeim líkar þinn félagsskapur eða ekki… heldur einstaklingar sem geta verið í sambandi við 2 (eða fleiri) einstaklinga samtímis……

Read more

halllllóóoooo

Posted on 29/10/2004 by Dagný Ásta

Halló *bergmál* jebb hér er bergmál því að það er enginn í vinnunni nema ég!!!reyndar er GB nýfarin en samt það er enginn eftir nema ég… þannig að ég er að spá í að stelast til þess að fara rúmlega 3… enginn tilgangur í rauninni til þess að hanga hérna ein til kl 4 🙂…

Read more

….

Posted on 29/10/2004 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 305
  • 306
  • 307
  • 308
  • 309
  • 310
  • 311
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme