túristar, þreyttir fætur, brunnar axlir, amalieborg, litla hafmeyjan, langeline, ny havn, strikið, GunnEva, heitt, mikið labb, löbbum meira á morgun, kennitala DÁM, Bob Dylan miðar… eflaust eitthvað fleira… söknum ykkar allra, viljum fréttir að heiman 😉 ekkert til sem heitir engarfréttir 😉 netfangið er kjanaprik at kjanaprik.is 😉
Author: Dagný Ásta
fyrsta heimsóknin á Vejledal
Við fengum okkar fyrstu heimsókn í gærkveldi frá Vibe og Dúddí (jeij ég fékk loksins að hitta Dúddí) 🙂 Þær komu rétt fyrir kl 7 með fullan bíl af dóti handa okkur, ekki amalegt 🙂 fengum sitthvort hjólið og sjónvarp!!! sjónvarpsskáp, 2 lampa og auka dýnu 🙂 þetta er barasta allt að koma hérna hjá…
skógarferð
Við ákváðum að rölta um hverfið eftir skólann hjá LS í gær. enduðum reyndar á því að labba helling um skóginn hérna í “bakgarðinum” hjá okkur 🙂 ferlega kósí að rölta svona um. ekki skemmdi það fyrir að það var alveg snilldar veður, glampandi sól og hiti 🙂 Skrítið hvernig skordýralífið er allt öðruvísi hérna,…
hvaða lækni viltu?
við fórum í dag upp í “hagstofu” og létum skrá okkur inn í landið.. sem er í raun ekkert merkilegt fyrir utan það að við vorum látin fá lista af nöfnum (og einhverjar smá aukaupplýsingar m.a. fæðingarár) og svo var sagt þið þurfið að velja ykkur lækni! uh ok ég tók bara þá ákvörðun að…
Danmörk.is
jæja hvar á ég eiginlega að byrja? mikið búið að gerast undanfarna daga.. tíminn líður hratt og allt að gerast í einu. eftir frekar stutta nótt vorum við mætt út á flugvöll um 5 leitið með allar töskurnar okkar 6!! já okkur tókst að setja lífið okkar í 6 mismunandi stórar töskur, merkilegt hvað maður…
síðasta Araferðin í bili
vá hvað þetta er skrítin tilhugsun, maður er búin að stunda það að fara á Ara í Ögri í mörg mörg mörg ár!!! en ég fór semsagt í gærkveldi með æskuvinkonunum í mína síðustu araferð í bili. sátum í lengri tíma og rifjuðum upp gamlar minningar.. ferðasögur, ljóskusögur og auðvitað bara plein óld storís 🙂…
speki
Poppmaískorn er lítið, hart og óumbreytanlegt, það virðist einskins nýtt. En ef þú setur það í pott og hitar það þá breytist það nær samstundis. Stundum getur álag og erfiðleikar haft sömu áhrif á þig. sá þessa speki á síðunni hennar Steinunnar Þuríðar frænku.. þetta er fáránlega satt
lesskilningur
mér finnst það alltaf jafn athygglisvert hvernig fólk túlkar orð og setningar sem aðrir skrifa á blogg. margir pæla ekkert í því hvað þeir eru að skrifa heldur henda bara einhverju inn án umhugsunar. Ég viðurkenni það alveg að ég hendi oft færslum hérna inn sem eru um eitthvað sem er mér ofarlega í huga…