Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

andleysi

Posted on 21/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Ég er voðalega andlaus í bloggmálum þessa dagana.. mér finnst ég reyndar ekki vera ein um það þar sem blogghringurinn minn er óttarlega daufur eitthvað. Þannig að ég er bara búin að sitja og sauma í mill hill myndinni minni 🙂 þarf reyndar að taka mig á, setja Mill Hill til hliðar og halda áfram…

Read more

gleðigleði og Harry Potter

Posted on 19/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Fékk e-mail frá pabba í dag, alger snilld… þau eru að koma!!! eiga bara eftir að kaupa farmiða *hóst* og ekki nóg með það heldur niðurstöður úr nýjustu blóðprufum sýna að PSAgildið er komið vel niðurfyrir 4 þannig að þessi fjandi er að hverfa!!! langaði mest að hoppa uppúr sófanum í dag en lét mér…

Read more

langþráð frí og nördaskapur

Posted on 18/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

úff hvað næstu 3 dagar verða ljúfir hjá mér.. fæ að sofa út í þrjá daga í röð, lúxus! Við erum mikið að spá í að fara í göngutúr í fyrramálið út í skóg og ath hvort við finnum ekki eitthvað flott myndefni á meðan við viðrum okkur áður en Leifur sekkur ofan í stærðfræðibækurnar…

Read more

hissa

Posted on 18/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég verð alltaf jafn hissa í hvert sinn sem ég fatta að comon sense er ekki það “comon”

Read more

híhí

Posted on 17/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ísbíllinn er að bakka hérna inn götuna 🙂 ætti maður að hlaupa út? æj nei, það er svoddan skítakuldi úti 🙂 og ég á ís í frystinum 🙂

Read more

Eitt orð

Posted on 16/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Ég nenni ekki að senda þetta sem tölvupóst áfram en ef einhvern langar að taka þátt þá er kommentakerfið opið eða þið getið sent mér póst á dagnyasta @ kjanaprik . is 🙂 Eitt orð Lýstu mér í einu, bara einu orði! Sendu mér það svo (bara mér), sendu þetta svo til allra vina þinna…

Read more

alveg að verða búið

Posted on 16/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

jæja þá ætti pabbi að vera búinn að fara í síðasta geislann (vonandi). Ég ætti þá að geta hætt að fá áhyggjuköst út af karlinum (sem ég veit vel að ég á ekki að vera að hafa en ég kemst ekki hjá því) vonandi allavegana.. Þessar vikur hafa ekki beint verið þær auðveldustu en sem…

Read more

myndir

Posted on 14/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

tívolímynir finnast hér

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 209
  • 210
  • 211
  • 212
  • 213
  • 214
  • 215
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme