Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

langþráð frí og nördaskapur

Posted on 18/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

úff hvað næstu 3 dagar verða ljúfir hjá mér.. fæ að sofa út í þrjá daga í röð, lúxus! Við erum mikið að spá í að fara í göngutúr í fyrramálið út í skóg og ath hvort við finnum ekki eitthvað flott myndefni á meðan við viðrum okkur áður en Leifur sekkur ofan í stærðfræðibækurnar yfir daginn. Verst að það er orðið svo hrikalega kalt úti.. síðustu morgna hefur það verið þannig að grasið er hrímað, bílarnir jökulkaldir og með klakabrynju og já var ég búin að segja að það væri kalt? pakkinn er kominn upp aftur sko, margar peysur, margir sokkar, buxur, húfa, trefill, vettlingar og svo framvegis..

Annars er ég búin að vera að nördast á fullu 🙂 búa til nýtt blogg sem inniheldur bara uppskriftir 🙂 þar með fjarlægi ég þær algerlega úr þessu bloggi sem er ágætt.. ég er líka búin að bæta þessari síðu inn á upphafssíðuna hérna hjá okkur og

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme