Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

úff

Posted on 16/07/2006 by Dagný Ásta

dísús kræstús, án gríns má ég frekar biðja um rigninguna en endalausa hnerra og kláða í augum og húð *atsjúh* Ég hef ekki tekið eftir svona rosalegum mun áður, það eitt að það sé engin rigning heldur bara svona sæmilega hlýtt og smá sólarglæta og ég er farin að hnerra á fullu *úff* ekki spennandi…

Read more

nöfnur

Posted on 13/07/2006 by Dagný Ásta

ég veit að nafnið mitt er ekkert gífurlega óalgengt.. en alla mína skólagöngu (6 til 19 ára) hefur aðeins 1 önnur Dagný verið með mér í bekk.. það hefur meiraðsegja verið svo að ég hef kíkt í skólasímaskrárnar og ekki fundið eina einustu Dagnýju í símaskránni (þ.e. Dagný sem fyrra nafn, pældi ekkert í millinöfnunum…

Read more

vííí

Posted on 11/07/2006 by Dagný Ásta

við erum loksins orðin almennilega netvædd hérna í Birtingaholtinu 🙂 smá böggur sem reddaðist með 1 litlu símtali *jeij* merkilegt samt hversu pirraður maður á það til að verða yfir hlutum sem ekki vilja ganga upp (a)

Read more

hitt og þetta

Posted on 10/07/200611/07/2006 by Dagný Ásta

helgin fór víst aðeins öðruvísi en við höfðum áætlað.. en okkur tókst að afreka heilan helling 🙂 Á föstudaginn var svaka partý á vegum vinnunar hans Leifs. Ég verð að viðurkenna að mér fannst það óendanlega fyndið að rekast á gamla kunningja þarna. T.d. hitti ég Sverri sem var með mér í bekk í Grandaskóla….

Read more

eldhúsdót

Posted on 06/07/2006 by Dagný Ásta

ég var að skoða fréttablaðið áðan.. ekkert merkilegt svosem 😉 nema í því ágæta blaði er smá frétt um nokkur sniðug eldhúsáhöld sem fást í Kokku 🙂 eins og t.d. mangóskeri og ananasskeri 🙂 rosalega sniðug apparöt og alveg bráðnauðsynleg í eldhúsið *haha* skv gúgle þá eru til alveg þvílíkt mörg svona eldhúsleikföng 🙂 ef…

Read more

*arg*

Posted on 05/07/200607/07/2006 by Dagný Ásta

loksins búin að losa mig úr einu rugli þegar annað byrjar.. ætlar þetta engan endi að taka ????? ——– *öppdeit* ég dýrka það þegar málin reddast á einfaldan máta 😉

Read more

smælífeis

Posted on 04/07/2006 by Dagný Ásta

ég er að skoða myndirnar mínar úr Ólafsvíkinni eftir helgina 🙂 ein myndin gerir ekkert annað en að setja hjúmongos sólheimabros á andlitið á mér… ég á svo æðisleg frændsystkini 🙂

Read more

gólfmotta?

Posted on 03/07/2006 by Dagný Ásta

mér finnst það svo skrítið hvernig sumir ganga að manni eins og vísum hlut… svo þegar maður loksins ákveður að stíga niður fæti og reyna að hætta þessari vitleysu þá er maður settur í hlutverk “vonda aðilans”. Mér finnst þetta furðuleg framkoma hjá fólki. Það þurfa allir að leggja eitthvað af mörkunum til þess að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 186
  • 187
  • 188
  • 189
  • 190
  • 191
  • 192
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme