Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

eldhúsdót

Posted on 06/07/2006 by Dagný Ásta

ég var að skoða fréttablaðið áðan.. ekkert merkilegt svosem 😉

nema í því ágæta blaði er smá frétt um nokkur sniðug eldhúsáhöld sem fást í Kokku 🙂 eins og t.d. mangóskeri og ananasskeri 🙂

rosalega sniðug apparöt og alveg bráðnauðsynleg í eldhúsið *haha*

skv gúgle þá eru til alveg þvílíkt mörg svona eldhúsleikföng 🙂 ef maður ætlaði sér að eiga þetta allt þá held ég að maður þyrfti að eiga heila aukaíbúð bara fyrir svona dót 🙂

meina hver þarf ekki á því að halda að eiga bleikrarslaufu-smákökuskera?????

3 thoughts on “eldhúsdót”

  1. Strumpan says:
    06/07/2006 at 13:06

    Bráðnauðsinlegt tæki í eldhúsið – er einmitt búin að vera að leita að þessu MJÖG lengi!!!!

  2. Dagný Ásta says:
    06/07/2006 at 13:44

    haha þá veit ég hvað verður í þínum afmælispakka 😉

  3. Ásta Lóa says:
    10/07/2006 at 10:13

    þú getur ekki ýmundað þér hvað það er BRÁÐ nausynlegt að eiga svona tæki í veislunni sem þú ætlar að halda í eitt skipti fyrir öll og aldrei aftur. Ekki dettur manni í hug að dekra svona við heimilsfólkið að maður fari að spandera ananas eða mangó bara sí svona upp úr þurru. Nei – BRÁÐNAUÐSYNLEGT tæki sem allir verða að eiga. he he he ( fáránlegt uppátæki)

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme