Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

ó svo satt

Posted on 28/06/200728/06/2007 by Dagný Ásta

Ég rakst á þetta einhverstaðar á netinu 🙂 Barnið er ágæt afsökun fyrir ykkur til að gera það sem beinlínis þykir ekki hæfa fullorðnu fólki. Nú getið þið legið á bakinu og sparkað fótunum upp í loftið. Nú getið þið bakað drullukökur. Nú getið þið grett ykkur og geiflað. Nú getið þið dansað og sungið. Getu ykkar er engin takmörk sett….

Read more

forvitna fólk

Posted on 25/06/2007 by Dagný Ásta

það hafa verið reyndar ýmsar leiðir til þess að ná því upp úr okkur síðustu daga hvaða nafn/nöfn við völdum á litla kút en hingað til hefur engum tekist að draga það upp úr okkur 😉 Okkur datt í hug hvort þið vilduð ekki senda okkur tölvupóst með ykkar ágiskun ? netfangið er dagnyasta [hjá] kjanaprik.is – verður gaman að sjá hvort einhver/jir hafa rétt fyrir sér 😉

Read more

sérstakt

Posted on 25/06/200726/06/2007 by Dagný Ásta

rakst á þennan link hjá henni Ósk 🙂 frekar ewwwygewwystuff 😀 en samt dálítið áhugavert 😉 öpdeit þessi síða er í svipuðum dúr 😉

Read more

halló

Posted on 21/06/200706/07/2007 by Dagný Ásta

úps, ég sé að það er orðið dálítið síðan ég skrifaði eitthvað hérna inn síðast 🙂 Af okkur er allt ágætt að frétta, sárin mín gróa ágætlega – bara stóri skurðurinn sem ég gæti alveg trúað að eigi eftir að trufla mig e-n tíma í framtíðinni þó hann geri það ekki í dag. Hann er…

Read more

Áfangi!

Posted on 11/06/200706/07/2007 by Dagný Ásta

jæja núna er vissum áfanga náð hjá dömunni… Ég fór í umbúðaskipti áðan  og viti menn ég fékk þau gleðitíðindi að það væri kominn tími til þess að taka drenin 2 úr!!! Sem þýðir bara að það er ekkert nema bati í myndinni (eða ég vona það amk), ég á reyndar að fara aftur í…

Read more

litli töffarinn minn

Posted on 08/06/200718/10/2007 by Dagný Ásta

litli töffarinn í puma galla frá Láru Maríu frænku og strákunum hennar 😉

Read more

loksins!!!

Posted on 31/05/200706/07/2007 by Dagný Ásta

Við erum komin heim mæðginin, ekki lengur merkt sem eign þvottahúss spítalana! Leifur vildi nú helst krossa yfir þessi seinni 2 orð og setja LEIFS í staðinn svona á meðan við dvöldumst þarna mæðginin. Allavegana það er kominn gróandi í þetta allt saman og 200ml af vibba farinn í ruslið eða hvað þeir hjá LSH…

Read more

;)

Posted on 26/05/200726/05/2007 by Dagný Ásta

við erum á lífi 😉 bara svona rétt að láta vita – nenni samt ekki einhverjum ritgerðarstörfum akkúrat núna. Fengum frábærar fréttir í gær 😀 Ásta frænka er að koma til landsins í sumar!!!! *jeij*

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 160
  • 161
  • 162
  • 163
  • 164
  • 165
  • 166
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme