Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

forvitna fólk

Posted on 25/06/2007 by Dagný Ásta

það hafa verið reyndar ýmsar leiðir til þess að ná því upp úr okkur síðustu daga hvaða nafn/nöfn við völdum á litla kút en hingað til hefur engum tekist að draga það upp úr okkur 😉

Okkur datt í hug hvort þið vilduð ekki senda okkur tölvupóst með ykkar ágiskun ? netfangið er dagnyasta [hjá] kjanaprik.is – verður gaman að sjá hvort einhver/jir hafa rétt fyrir sér 😉

4 thoughts on “forvitna fólk”

  1. Ása LBG says:
    25/06/2007 at 23:23

    cool – en má maður þá bara senda eina uppástungu? 😉

  2. Dagný Ásta says:
    25/06/2007 at 23:57

    haha mátt senda eins margar og þú vilt sko 😉 það eru engin verðlaun í boði önnur en ánægjan að hafa giskað rétt 😛

  3. Hafrún Ásta says:
    27/06/2007 at 18:24

    Hélt þið væruð búin að skíra þess vegna spurði ég en ég bíð bara róleg.

  4. Dagný Ásta says:
    27/06/2007 at 18:55

    heheh, nei ég átti nú við þá sem við umgöngumst svona dagsdaglega ekki bara hérna 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme