Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ó svo satt

Posted on 28/06/200728/06/2007 by Dagný Ásta

Ég rakst á þetta einhverstaðar á netinu 🙂

Barnið er ágæt afsökun fyrir ykkur til að gera það sem beinlínis þykir ekki hæfa fullorðnu fólki.
Nú getið þið legið á bakinu og sparkað fótunum upp í loftið.
Nú getið þið bakað drullukökur.
Nú getið þið grett ykkur og geiflað.
Nú getið þið dansað og sungið.
Getu ykkar er engin takmörk sett.
Og þið heimtið ekki önnur laun en dillandi hlátur, gleðióp eða augu sem galopnast af undrun.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme