Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Ljósið

Posted on 28/11/200728/11/2007 by Dagný Ásta

 Smá að auglýsa fyrir pabba og co 😉 Handverkssala Ljóssins Handverkssala Ljóssins verður haldin sunnudaginn 2. desember kl. 10-16 í kaffihúsi Neskirkju / Hagatorg. Fallegar jólagjafir á góðu verði og má þar nefna: Leirlist, glerlist, ullarþæfingu, mosaik, dúkkuföt, tréútskurð, bútasaum silki og fl. Kökubasar og hægt að kaupa kaffi og vöfflur.

Read more

Boðskort

Posted on 26/11/200701/12/2007 by Dagný Ásta

Við familían fengum boðskort í póstinum áðan í útskriftarveislu frænku minnar… Hún er að fara að útskrifast með BA gráðu í “Criminal intent” fræðum. Væri sko meira en lítið til í að mæta í þessa veislu!!! og ég veit að aldrei þessu vant væri Leifur líka meira en lítið til í að mæta. Eina problemið er að þetta er í Texas og sú ferð er ekki alveg á bödgetinu strax…

Read more

3 litlir ferðalangar

Posted on 26/11/200706/10/2009 by Dagný Ásta

Köben var bara skemmtileg 🙂 Smá byrjunarörðuleikar hjá okkur alveg í morgunsárið – eiginlega bara afþví að við vorum sennilegast enn sofandi þegar við vorum á leiðinni út úr húsi enda enn nótt! Ótrúlegt hversu auðvelt það var að fara með Oliver í flug – vona bara að það eigi ekki eftir að breytast mikið…

Read more

nóg að gera…

Posted on 18/11/200719/11/2007 by Dagný Ásta

Það er búið að vera nóg að gerast hjá okkur undanfarna viku… það liggur við að það hafi alltaf verið eitthvað. Enda fór það líka svo að helgin er búin að vera nýtt í að láta Oliver pósa fyrir framan myndavélina og nokkurn vegin ekkert annað 😉 Jökull & Inga Lára buðu okkur í mat…

Read more

alltaf fyrst með fréttirnar

Posted on 15/11/2007 by Dagný Ásta

eða þannig 🙂 var að komast að því að hún Carola aka Toothsmith er farin að blogga á nýjum stað 🙂

Read more

Lífið er svo skrítið…

Posted on 09/11/200709/11/2007 by Dagný Ásta

Ég, mamma og Oliver skelltum okkur í heimsókn í gær til gamals fjölskylduvinar. Ég er búin að ætla mér að fara í heimsókn til hennar í langan tíma… skömm hvað maður á það til að draga svona hluti á langinn. Við höfum allavegana enga afsökun fyrir þessu drolli… En drifum okkur loksins í gær og…

Read more

Austurstræti, ys og læti…..

Posted on 08/11/2007 by Dagný Ásta

Heyrðu manni… það er búið að breyta öllu hérna.. Hvar er Útvegsbankinn? og Búnaðarbankinn? og HVAR ER PRAVDA? Við skelltum okkur á Ladda showið í gærkvöldi 🙂 mikið hlegið og oftar en ekki glott yfir skemmtilegum karakterum sem maður er búin að alast upp við 🙂 skemmtilegt að hann hefur líka breytt örlítið bröndurunum svona…

Read more

framkvæmdir

Posted on 01/11/200701/11/2007 by Dagný Ásta

Jæja, á morgun, á 6 mánaða afmælinu, ætlum við að flytja dótið hans Olivers inn í herbergið hans 🙂  Veit samt ekki alveg hvort að rúmið hans fer yfir strax… kemur í ljós 🙂 Við (lesist: Leifur) vorum að klára að líma stjörnurnar í loftið 🙂 Við hjálpuðumst reyndar að áður að setja myndirnar á vegginn, m.a.s. Oliver hjálpaði til *haha*

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 153
  • 154
  • 155
  • 156
  • 157
  • 158
  • 159
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme