Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

lítil

Posted on 12/01/200812/01/2008 by Dagný Ásta

Það er svo margt búið að vera að brjótast inní mér undanfarið – flest af því á ekkert heima hérna inni og þ.a.l. hef ég auðvitað ekki verið að tjá mig um það hér. Stundum finnst mér ég taka hluti inn á mig sem ég ætti etv ekki að láta snerta mig, en einhverra hluta vegna gera þeir það. Ég veit í rauninni upp á mig sökina en sumt af þessu truflar mig pínu og sumt mun meira en það… æj ég er sennilegast bara að blaðra en stundum festast svona hlutir í kollinum á manni og valda því að maður hugsar of…

Read more

mont!

Posted on 09/01/2008 by Dagný Ásta

Við gleymum alltaf að monta okkur… Leifur fékk bréf fyrir helgi þar sem honum var formlega tilkynnt að Iðnaðarráðuneytið hefði samþykkt umsóknina hans um að fá að kalla sig Byggingarverkfræðing 😉 Núna er komið upp plagg í ramma á vegg 😉 Til hamingju Leifur minn :kiss: :love:

Read more

hverjar eru líkurnar á því að…

Posted on 08/01/200808/01/2008 by Dagný Ásta

vera að spila Trivial og lenda 2x í röð á Gulum reit og báðar spurningarnar hljóði MJÖG svipað ? sp1: Í hvaða borg var friðarsamningurinn eftir heimsstyrjöldina fyrri undirritaður árið 1919 ? sv: Versölum sp2: Í hvaða borg í Bandaríkjunum undirrituðu fulltrúar 49 þjóða friðarsamning við Japani árið 1951, sem markaði formlega lok seinni heimsstyrjaldarinnar? sv: San Francisco. Þarf ég nokkuð að nefna það að það var Leifur sem fékk báðar spurningarnar? og auðvitað svaraði hann þeim rétt enda er þetta…

Read more

svefngalsi

Posted on 08/01/2008 by Dagný Ásta

það eru fáránlegustu hlutir sem maður getur látið út úr sér þegar maður er í hópi góðs fólks og með svefngalsa – enn betra þegar allir eru með svefngalsa! takk fyrir kvöldið BoggiRobb 😉

Read more

tíminn líður

Posted on 04/01/200804/01/2008 by Dagný Ásta

ferlega er tíminn farinn að fljúga áfram… strákurinn orðinn 8 mánaða og áður en ég veit af verð ég farin að undirbúa 1 árs afmæli og svo leikskólapjakk 😛 Við áttuðum okkur á því í gær að það voru liðin 4 ár síðan við byrjuðum saman… jújú ýmislegt búið að gerast hjá okkur á þessum…

Read more

Annáll 2007

Posted on 31/12/200702/01/2010 by Dagný Ásta

Smá yfirferð yfir árið 2007

Read more

pirringur

Posted on 31/12/2007 by Dagný Ásta

Mikið svakalega verð ég reið og pirruð út í fólk sem ákveður að halda á fjöll og er “vel útbúið” þegar búið er að spá vondu veðri um allt land! Ég verð enn reiðari og pirraðri þegar ég frétti að börn hafi verið með í ferðinni! Án gríns að þá var byrjað að tala um slæma spá fyrir þessa helgi strax um síðustu helgi. Ég skil ekki svona fólk. Það er eins og það sé bara sjálfsagt mál að fólkið okkar í björgunarsveitunum hætti sínu lífi til…

Read more

jólajól

Posted on 27/12/2007 by Dagný Ásta

Við litla fjölskyldan í H14 áttum yndisleg jól. Borðuðum yfir okkur af góðum mat, kökum og konfekti eins og venjan er 😉 Oliver fékk líka að smakka jólamatinn 😉 hamborgarhrygg, laufabrauð, purusteik og síðast en ekki síst í tilefni jólanna súkkulaði – viti menn það var ekkert voðalega gott! Ég er ekki viss um að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 151
  • 152
  • 153
  • 154
  • 155
  • 156
  • 157
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme