það er ótrúlega margt búið að fara í gegnum kollinn minn í dag, enda var ég ein heima í mest allan dag… náði mér í einhverslags pest á ættarmótinu og er búin að vera með hita og skemmtilegheit síðan þá. Allavegana þá á kollurinn minn það til að fara á flug og ekkert endilega að…
Author: Dagný Ásta
fyrir Mangóaðdáendur…
ég kíkti einusinni sem oftar á Obbosí bloggið um daginn og þar hafði Obbosíritarinn sett inn uppskrift að drykk sem heitir Mangó Lassi… var að prufa að gera svoleiðis (reyndar ekki alla uppskriftina, setti bara 1/2 mangó sem þýðir deilt með 6 og er fínt fyrir 1) http://obbosiblog.blogspot.com/2008/06/mang-lassi.html
úúú
ég var að fatta að það eru akkúrat 2 mánuðir í fríið okkar 😀
argetígarg!
mikið svakalega fer það inn í mínar allra allra fínustu taugar þegar fólk smjattar á tyggjói! það er vel hægt að vera með tyggjó án þess að smjatta, fæ alveg grænar bólur á rassgatið þegar fólk gerir þetta á meðan maður er að tala við það í síma… persónulega finnst mér þetta dónaskapur en hey…
Fyrsta útilegan!
Við fórum með Oliver í fyrstu útileguna hans núna um helgina! Fengum alveg snilldar veður í Húsafelli og nutum þess að vera úti í náttúrunni með stubbnum okkar. Hann fílaði útiveruna svo vel að þegar kom að því að taka niður tjaldið í dag þá fór minn bara að háskæla og bar hælana aftur að tjaldinu og reyndi að stinga þeim niður og festa tjaldið aftur *híhí* bara sætastur!!! Semsagt brilliant útilega að baki og við…
Grasagarðurinn
Við hittumst nokkrar í dag eftir vinnu í Grasagarðinum. Frábært veður og yndislegur félagsskapur… allt þar til einhver náungi ákvað að stoppa rétt hjá okkur og stara á okkur leika við börnin og að lokum fór hann að tjá sig um og við börnin… Við vorum 3 þarna á þessum tíma og með 3 börn…..
pro’s & Con’s
eða þannig… mér er heitt það er vont loft hérna og þessi blessaða vifta gerir meiri skandal heldur en góða hluti! (nenniggi að vera að tína upp pappíra alltaf hreint) mig langar í sund með Oliver sundkappa vildi óska þess að það væri hægt að loka búllunnni v/ sólar 😉 ég losna eftir 2,5 klst,…
myndir!
Ég er búin að vera að dunda mér við að setja inn myndir frá því að Ashley frænka var hérna, eitthvað af myndum eru samt enn í tölvunni sem eiga enn eftir að fara inn eins og t.d. frá sjóferðinni okkar!!! 🙂 Hérna er yfirlit yfir myndaalbúmin sem ég er búin að setja inn Óli…