Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

tilhlökkun

Posted on 15/08/2008 by Dagný Ásta

ferðalagið okkar er allt að smella saman 🙂 búin að ná í vegabréfið mitt – er núna löglegur ferðamaður þangað 😛 ekki ólögleg lengur *híhí* nú er bara spurningin á hvaða hóteli langar mig/okkur að vera á í einni borg og þá erum við “all set” 🙂 get varla beðið 😀

Read more

ég hef sterkan grun…

Posted on 14/08/2008 by Dagný Ásta

um að tengdaforeldrar mínir eigi dálítið erfitt með sig í NY þessa stundina… þau fylgjast vel með pólitíkinni og eru sjálfstæðismenn út í gegn (eins og reyndar flest allir í tengdafjölskyldunni). Þegar Villa var steypt af stóli þá voru þau líka á einhverju flakki um heiminn… ég hreinlega man ekki hvernig þetta var þegar Degi…

Read more

tíminn flýgur

Posted on 14/08/2008 by Dagný Ásta

ég reyndi að setja þetta inn í gær en eitthvað var bloggið að stríða mér.. Allavegana að þá var heilt ár liðið í gær frá því að við fengum lyklavöldin í H14 🙂 Ótrúlegt hvað tíminn flýgur hratt 🙂 Okkur líður svo vel þarna að það mætti halda að við hefðum búið þarna í ár…

Read more

skrapp aðeins frá…

Posted on 10/08/200811/08/2008 by Dagný Ásta

og þegar ég kom heim var aðkoman svona… Takk stelpur þið eruð yndi 😉 btw íbúðin var líka vel skreytt með allskonar myndum af bestu vinkonum mínum og fullt af litlum kökum út um allt *híhí* set myndir af öllu saman inn á FLICKER við tækifæri (já og líka GP myndir) myndirnar eru allar komnar…

Read more

Tónleikar

Posted on 04/08/2008 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur á tónleikana í Laugardalnum í gærkvöldi. Löbbuðum úr H14 og niður í Húsdýragarð með stubbinn í kerrunni… sem varð auðvitað til þess að rétt um það leiti sem við vorum að taka fyrstu skrefin inn í Laugardalinn þá var minn maður sofnaður… og vaknaði ekki aftur fyrr en Stuðmenn voru að klára…

Read more

er ég skrítin?

Posted on 02/08/2008 by Dagný Ásta

ok Batman flottur, Heath Ledger súper flottur – mjög sorglegt að þetta sé síðasta myndin sem hann gerði… myndin í heild – full löng… tæknibrellur – as always flottar!

Read more

Smurning…

Posted on 01/08/2008 by Dagný Ásta

Ef maður pantar tíma einhverstaðar með 2-3 vikna fyrirvara á maður þá ekki von á því að vera þjónustaður þann dag ? Þannig er að við fengum tíma fyrir bílinn okkar í smá viðgerð í gær.. kl 3 var ég farin að pæla hversvegna ég hefði ekkert heyrt frá þeim… hringi .. viti menn það…

Read more

síðustu dagar

Posted on 31/07/2008 by Dagný Ásta

Við fórum í Hólminn síðasta sunnudag með hluta af fjölskyldu Leifs. Það er svona viss hefð í fjölskyldunni að fara vestur með ömmu hans á hverju sumri að leiði afa hans einhverstaðar í kringum afmælisdaginn hans. Í ár var það semsagt um síðustu helgi. Fengum yndislegt veður og áttum notalegan dag í Hólminum, náðum líka…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 142
  • 143
  • 144
  • 145
  • 146
  • 147
  • 148
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme