Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Smurning…

Posted on 01/08/2008 by Dagný Ásta

Ef maður pantar tíma einhverstaðar með 2-3 vikna fyrirvara á maður þá ekki von á því að vera þjónustaður þann dag ?

Þannig er að við fengum tíma fyrir bílinn okkar í smá viðgerð í gær.. kl 3 var ég farin að pæla hversvegna ég hefði ekkert heyrt frá þeim… hringi .. viti menn það var ekki einusinni búið að líta á bílinn!
kl 16:30 var hringt í mig frá verkstæðinu og kallinn segjir mér hvað þurfi að gera og já ok ég vissi það svosem fyrir enda ástæða fyrir tímapöntuninni… en viti menn þeir hætta kl 5 þannig að þeir gátu auðvitað ekki klárað bílinn… *ergelsi*

3 thoughts on “Smurning…”

  1. Maggi Magg says:
    03/08/2008 at 23:09

    Ég mæli með því að eiga 2-3 bíla, þá er ekkert stress þegar maður þarf að láta líta á einn af flotanum. Volvo kveðja, Maggi

  2. Dagný Ásta says:
    04/08/2008 at 00:39

    Við vorum nú langt frá því að vera bíllaus enda var það ekki pointið – heldur sú að ef maður pantar tíma og fær ekki þjónustu þegar maður á pantaðan tíma þá er maður ekki alveg sáttur…
    bílafjöldi kemur þessu ekkert við, þótt við ættum 3-4 bíla þá væri ég samt pirruð á því að fá svona “þjónustu”

  3. Ásta Lóa says:
    04/08/2008 at 22:07

    Dagný mín ég er nú bara hrikalega sammála þér. Ég hefði orðið bullandi reið yfir svona framkomu. Þegar verkstæðistími er panntaður er það til að LAGA BÍLINN EKKI GEYMA Í NÝJU STÆÐI. Ég hefði heimtað viðgerð á honum þó þeir loki klukkan fimm, eða feitan afslátt…. ekki láta þá komast upp með svona …. “arg”
    já ég er yrði pirruð eins og þú……. þetta flokkast undir lélega þjónustu.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme