Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Tónleikar

Posted on 04/08/2008 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur á tónleikana í Laugardalnum í gærkvöldi. Löbbuðum úr H14 og niður í Húsdýragarð með stubbinn í kerrunni… sem varð auðvitað til þess að rétt um það leiti sem við vorum að taka fyrstu skrefin inn í Laugardalinn þá var minn maður sofnaður… og vaknaði ekki aftur fyrr en Stuðmenn voru að klára síðasta lagið! Fylgdist svo með umhverfinu á heimleiðinni glaðvakandi. Fyndið hvernig hann gat sofið í gegnum allan hávaðann en svo um leið og það var búið þá vaknaði minn 🙂

Annars þá voru tónleikarnir alveg hreint ágætir, misstum reyndar viljandi af Ingó *hóst* en héldum reyndar að þeir yrðu fyrstir þannig að við misstum eiginlega líka af Ný Dönsk.. úps! En Stuðmenn og Valgeir Guðjóns stóðu sig bara vel og við skemmtum okkur ágætlega 🙂 Fínt líka að fá sér göngutúr í rigningunni – ef rigningu skyldi kalla… þetta var eiginlega meira úði! og það þægilegur.

1 thought on “Tónleikar”

  1. Solla Ljós says:
    04/08/2008 at 18:35

    Sælar frú.
    Var með frænda í Ljósinu í dag og hann var að segja mér frá mynd af þér og afa og lambi. viltu beina mér að stutta leið svo ég þurfi ekki að hakka allt bloggið.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme