Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Nýjir nágrannar…

Posted on 23/09/2009 by Dagný Ásta

Það virðist sem við séum að fá nýja nágranna hérna á neðri hæðina 🙂 Íbúðin er búin að standa auð í 2-3 mánuði og svo eru búin að heyrast þessi svaka læti þaðan síðustu vikuna eða svo. Reyndar tók einhver sig til og fór að bora með þessum líka svakalegu látum á laugardaginn og ég…

Read more

Skírn Ásu Júlíu

Posted on 17/09/200917/09/2009 by Dagný Ásta

Daman var skírð um síðustu helgi og við fengum Gunnar til að vera “sérlegan hirðljósmyndara” :camera:  *haha* 🙂 Setti eitthvað af myndunum úr skírninni og veislunni inn á Flickr síðuna okkar, smellið bara á myndina til að sjá myndirnar 😀

Read more

íslendingabók…

Posted on 17/09/200917/09/2009 by Dagný Ásta

Ég kíkti inn á íslendingabók ca 10dögum eftir að daman fæddist og viti menn þar var strax komið inn í mínar upplýsingar um “makar og börn” stúlka Kaldal 🙂 Verður gaman að sjá hvenær nafnið dettur inn hjá þeim 🙂

Read more

ótrúlegustu hlutir geta gerst…

Posted on 16/09/200917/09/2009 by Dagný Ásta

Á meðan ég var ólétt tók ég upp á því að fara að prjóna… hef jú alveg prjónað húfur, trefla og e-ð svona smotterísdót í gegnum tíðina… Ég er ferlega ánægð með afraksturinn þótt ég segi sjálf frá 😛 prjónaði þessa ágætu peysu á Oliver sem er reyndar vel stór á hann enda uppskriftin á…

Read more

Fjölskylduhelgin mikla…

Posted on 07/09/2009 by Dagný Ásta

Það má segja að þessi helgi hafi verið annsi góð í ræktun stórfjölskyldutengslanna. Á föstudaginn var sannkölluð Gleðistund í gangi um kvöldið þar sem barnabörn og barnabarnabörn Þuru ömmu og Steina afa hittust og áttu virkilega góðan tíma saman. Þetta er í 2 sinn sem við hittumst svona “án foreldra” og ég vona að þetta…

Read more

tíminn líður

Posted on 29/08/2009 by Dagný Ásta

og daman að verða 2 vikna á morgun 🙂 ótrúlegt! Við skelltum okkur í fyrsta göngutúrinn í vagninum í dag og það var stoltur stóri bróðir sem fékk að ýta vagninum á tímabili 🙂 Daman var barasta frekar sátt við vagninn þar sem hún bara steinsvaf allan tímann 🙂 Annars þá er allt bara ágætt…

Read more

Ríkust í heimi!

Posted on 17/08/2009 by Dagný Ásta

Þann 16. ágúst kl 15:16 mætti lítil dama á svæðið 🙂 Hún var 52cm og 3835gr eða 300 gr þyngri en stóri bróðir 🙂 Allt gekk eins og best var á kosið og Oliver er að springa úr stolti sem og foreldrarnir.

Read more

ættarmótahelgin mikla

Posted on 13/08/2009 by Dagný Ásta

Við vorum að fá boð í ættarmót Birtingarholtsafkomenda núna áðan 🙂 ss barnabörnin og barnabarnabörnin ætla að hittast í byrjun september og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Þegar ég var að “skrásetja” viðburðinn fattaði ég að þessa sömu helgi er búið að boða til ættarmóts hjá Kaldalsfólkinu 🙂 sem betur fer ekki sama daginn en það…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 127
  • 128
  • 129
  • 130
  • 131
  • 132
  • 133
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme