Undanfarin ár hafa Vífill frændi og Jónína frænka verið svo sniðug að bjóða ættingjunum í lappaveislu! Þá erum við afskaplega þjóðleg og á boðstólunum eru: sviðalappir (heitar og kaldar) svið rófustappa kartöflumús hangikjöt (fyrir þessa sem eru enn í “aðlögun” eða hreinlega hafa ekki í sér að borða þetta *haha*) Ég viðurkenni það fúslega að…
Author: Dagný Ásta
svín geta flogið!
og það hlýtur að frjósa fljótlega í helvíti líka!!! Hið ótrúlega virðist nefnilega vera að gerast 🙂 Allt frá því að við fluttum hingað í H14 hefur bíll setið sem fastast í einu af “prime” bílastæðinu hérna fyrir framan. Hann vægast sagt ógeðslegur. Við erum að tala um að: hann er notaður sem ruslageymsla loftin…
gamalt máltæki úr Búddisma varðandi dauðann
Rakst á þetta á spjallborði sem ég er á… Ímyndaðu þér vatnsglas sem er hálf fullt. Glasið er líkaminn en vatnið táknar sálina. Fyrst er vatnið innan í glasinu en ef glasið brotnar í mola þá er það ónýtt, líkaminn deyr. Vatnið er hinsvegar enn vatn, það bara dreyfist um allt í stað þess að…
ég er…
… vansvefta í marga mánuði … ávalt í útslefuðum/útældum fötum … algerlega án tíma fyrir sjálfa mig … þreytttttttt … farin að láta mig dreyma um pínu “me-time” … samt sáttari en allt við mitt hlutskipti … ríkust í heimi … ástfangin upp fyrir haus :kiss:
átak – Gestagangur & fleira
Ég ætla að fara að taka mig á og punkta hérna inn þegar við kíkjum einhvert sniðugt eða einfaldlega eigum skemmtilegar stundir með fólkinu okkar. Annska, Sigga og Jón Geir kíktu á okkur í gærkvöldi og spiluðum við Catan með einhverri furðuútgáfu að mér skilst án þess að vita neitt um það, ég get nefnilega ekki…
skrítin tilfinning….
Fyrsti tíminn á framhaldsnámskeiðinu í ubsundi var í gær. Ása Júlía skemmti sér konunglega þrátt fyrir að vera lítið búin að sofa yfir daginn. Þegar ég kom ofaní laugina var byrjendanámskeið í fullum gangi og rak ég strax augun í nokkur kunnugleg andlit, fannst ég þekkja næstum hálft námskeiðið… Mér brá reyndar illilega þegar ég sá…
6 ár?
eru virkilega komin 6 ár!? mér finnst eitthvað svo stutt síðan við Leifur fórum að vera saman, eða allavegana alls ekki komin 6 ár :love: ef ég lít samt til baka og sé hvað við erum búin að “gera” þá er ég samt hálf hissa á því að það séu ekki meira en 6 ár…
Annáll 2009
Ég hef haft það fyrir reglu að taka saman hér á blogginu svona létt hvað hefur gengið á yfir árið hjá okkur 😀 Yfirleitt hefur bara verið skemmtilegt að lesa þetta yfir og svona. Þegar ég var að undirbúa annálinn í ár sá ég hversu margt hafði í raun og veru að gerst hjá okkur…