Ég hef ekki verið að fara mikið í bíó síðastliðið ár… hef samt gert nokkrar tilraunir en þá hefur oftar en ekki ekkert verið í bíó sem mig hefur langað að sjá. EN þótt ótrúlegt sé að þá er ég búin að fara 2x síðustu 4 daga :-p Við Leifur skelltum okkur með Oliver að…
Author: Dagný Ásta
að vera fluga á vegg..
getur stundum verið óstjórnlega fyndið! Ég smellti mér hérna niður í sjoppu í hádeginu, enda býr eigandinn þar til einn besta skyndibitakjúlla ever! stór plús er auðvitað að hann er með brúnum hrísgrjónum & fersku krönsí salati *jummí* og svo sterkri dressingu á kjúllann *NAMMI* NB þessi er ekki fyrir kisur sko 😉 ENNN aftur…
Óvissudagurinn
Ég byrjaði á því að skutlast með Ásu Júlíu á Framnesveginn þar sem feðgarnir fóru á fjölskyldudag í vinnunni hans Leifs. Náði í Evu og saman fórum við svo og náðum í Ásu, Sirrý og Lilju. Við Eva höfðum sent út e-mail fyrr í vikunni með smá fyrirmælum til stelpnanna um að þær ættu að…
tilhlakk!
ég og Eva vinkona erum búnar að setja saman smá skema fyrir æskuvinkonurnar næsta laugardag… hlakka ekkert smá til!! Sendum póst í gærkvöldi á stelpurnar og þær eru eitt ❓ smá púki í mér að segja ekki boffs en það er líka bara gaman 🙂 hlakka svooo endalaust til laugardagsins að það er ekki fyndið…
kaffivél með áráttuþráhyggjuröskun … ?
þeir sem þekkja mig vita það svosem að ég drekk ekki kaffi… hef lítinn áhuga á kaffi yfir höfuð í rauninni EN dregst oft inn í samtöl sem tengjast kaffivélINNI í vinnunni minni… *woohoo* stuð… Hér er einhver svaðalega fín vél sem mylur baunirnar fyrir mann og hægt er að velja um svona sterkt kaffi…
námskeið…
Ég skellti mér á hekl námskeið hjá Eddu Lilju eða aka Snigla ásamt Evu Hlín vinkonu. Lítið og sætt 2x3t námskeið sem haldið var í Galleri Thors í Hafnarfirði. Farið var í grunninn á hekli og fyrra kvöldið kenndi hún okkur að hekla vettling + blúndu á hann og fengum svo það heimaverkefni að gera húfu….
plöntur á svalirnar…
Um daginn þegar við vorum að hjálpa til í garðinum við Birtingaholtið tók ég alveg fullt fullt af jarðarberjaplöntum upp sem voru búnar að dreifa sér annsi vel út í eitt beðið á kartöflugarðinum. Við mamma gáfum Svövu vinkonu úr ágústbarnahópnum nokkrar sem og Evu Huld úr ágústbarnahópnum en enn voru þónokkuð margar plöntur eftir….
Prjón: BSJ
BSJ eða Baby Surprice Jacket eftir Elizabeth Zimmerman er skondin lítil flík sem hægt er að prjóna í ýmsum stærðum og gerðum… allt eftir því hvaða garn er notað og hvaða prjónastærð. Minn BSJ er gerður úr gulu Nammi (sjá neðar í færslunni), afskaplega bjartur og fallegur gulur litur 🙂 Þetta er í fyrsta sinn…