Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

32/365

Posted on 01/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Starfsdagur í leikskólanum og ég tók mér frí í vinnunni til þess að stússast með Skottuborginni minni… Aldrei þessu vant þá var hún til í að leggja sig aftur og kúra eftir að krakkarnir voru farnir í skólann og steinsofnaði. Þegar ég ýtti við henni rúmlega klst síðar fann ég að hún var sjóðandi heit…

Read more

31/365

Posted on 31/01/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Fátt jafnast á við að skríða upp í rúm eftir langan dag með nýtt á rúminu.

Read more

30/365

Posted on 30/01/201904/02/2019 by Dagný Ásta

er strax komið að þessu? Mér finnst eins og páskaeggin komi fyrr og fyrr á makaðinn. Tala nú ekki um í ár þegar páskarnir eru í lok apríl! það þýðir þá að það séu um 3 mánuðir í páska!

Read more

29/365

Posted on 29/01/201930/01/2019 by Dagný Ásta

Birtan seinni part dags undanfarna daga hefur verið svo falleg og kallar hreinlega á það að maður taki myndir af umhverfinu … verst að það er ekki alltaf hægt 🙁 maður verður því bara að vera duglegur að taka myndir þegar færi gefst.

Read more

28/365

Posted on 28/01/201929/01/2019 by Dagný Ásta

Sá svo fallega túlípana í Bónus um helgina að ég mátti til með að grípa eitt búnt. Svo fallega appelsínugulir. Ása Júlía hafði orð á því að þeir væru nú svolítið skrítnir, fyrst hefðu þeir verið gænir, svo bleikir og núna appelsínugulir…

Read more

27/365

Posted on 27/01/201928/01/2019 by Dagný Ásta

Fyndið hvernig síðasta pönnukakakn tekur alltaf furðulegt útlit … Ok ég skal viðurkenna það að ég hjálpa svosem ekkert til við að reyna að gera hana fallega 😉

Read more

26/365 skál

Posted on 26/01/201928/01/2019 by Dagný Ásta
Read more

25/365

Posted on 25/01/201928/01/2019 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme