Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

menning again!

Posted on 21/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

það er naumast að þessar vikur verða menningarlegar!!! nýjasti listinn er svona: Lifi Rokkið Brúðkaup Fígarós Grease Dýrin í Hálsaskógi

Read more

Fermingarboð

Posted on 21/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

*jeij* ég var að fá hringingu frá henni Brynju minni með boð í fermingarveisluna hennar… litlu krakkarnir mínir eru orðnir svo stórir!!! Addi kominn í 9 bekk Brynja að fermast og Unnur Birna byrjuð í skóla!!!

Read more

újeah!

Posted on 21/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

vá hvað gærdagurinn varð skemmtilegur eftir allt saman… sat hérna yfir þurru bókhaldi í dáldinn tíma og ákvað svo að skella mér til Iðunnar og ath með ísbíltúr eða eitthvað þannig í góða veðrinu… ísbíltúr varð það nú ekki en við kíktum þess í stað í Kringluna, á stælinn og loks til Lindu & Bjössa…

Read more

Rauðir tómatar & Brúðkaup Fígarós

Posted on 20/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

gærkveldið var yndislegt… byrjuðum á því að fara á “Rauða Tómata” og fá okkur að borða.. fengum frábæra nautasteik *jummy* á mjög stórum diskum miðað við borðið… hálf fyndið sko :o) Þjónustan var mjög hröð og þægileg (þótt þjónninn okkar hafi virst vera nýbyrjaður ;o) ) vorum svo ótrúlega tímanlega eitthvað að við ákváðum að…

Read more

úff ég er með krakkalag á heilanum…

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

Skýin Við skýin felum ekki sólina af illgirni. Við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna. Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúúps, í rokinu klædd gulum, rauðum, grænum, bláum regnkápum. Eins og regnbogi meistarans, regnbogi meistarans. Við skýin erum bara grá, bara grá. Á morgun kemur sólin, hvar verðum við skýin þá? Hvar þá,…

Read more

ný uppspretta af brosköllum

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

þessir eru voða sætir…

Read more

váaaaaaaaaa

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

mig hlakkar til að komast heim í sturtu… finnst sem ég sitji hérna og sé alveg rosalega vellyktandi *ojbjakk* annars þá verður þetta hálfgerður sprettur á eftir líka… sem beturfer er ég búin að vera að dunda mér við að skoða matseðilinn á veitingastaðnum núna í dag :o) veit svona nokkurnvegin hvað heillar mig *hahah*

Read more

nám..

Posted on 19/03/200421/06/2005 by Dagný Ásta

mig langar að fara að læra e-ð… ég bara hef ekki græna hvað það ætti að vera eða hvaða skólar koma til greina. vá mig vantar svona know it all um mig týpu ;o)

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 403
  • 404
  • 405
  • 406
  • 407
  • 408
  • 409
  • …
  • 497
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða