Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Gæsagleði & Steggjun

Posted on 15/07/200920/07/2009 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin tókum þátt í glensinu þegar GunnEva voru tekin “í gegn” fyrir brúðkaupið sitt, Eva var gæsuð þann 4 júlí og Gunnar viku síðar. Við stelpurnar plötuðum Evu í vinnuna og dressuðum hana þar upp í mjög svo “glæsilegan” galla, sprelluðum aðeins með henni í bænum, fengum okkur brönsh hjá Möggu og héldum svo…

Read more

Mont

Posted on 13/07/200913/07/2009 by Dagný Ásta
Read more

áhugaverð ath.semd

Posted on 11/07/2009 by Dagný Ásta

við mæðginin eyddum deginum á F59 í dekri 😛 Leifur skellti sér í steggjunargleði fyrir bróður sinn 🙂 Mamma kom með dálítið áhugaverða ath.semd yfir fréttunum áðan… “hvað er það með þig og stórbruna rétt fyrir fæðingu?” jú þetta er víst rétt… stuttu áður en Oliver fæddist kveiknaði í Pravda og nú er það Valhöll…

Read more

Munaðarnes

Posted on 08/07/200920/07/2009 by Dagný Ásta

Við familían skelltum okkur í sumarbústað í Munaðarnesi yfir mánaðarmótin síðustu (26.júní – 3.júlí). Ferlega notalegur tími sem var eytt í pottinum (erum að tala um amk 2x á dag hjá okkur mæðginunum), á róló og á göngu um nágrennið. Mamma og pabbi komu svo til okkar á mánud.síðdegi og voru hjá okkur fram á…

Read more

Ný bumbumynd

Posted on 24/06/200924/06/2009 by myndir

ég kíkti aðeins á myndir helgarinnar áðan 🙂 fullt af skemmtilegum momentum sem fest voru á minniskubb! filma er víst ekki rétta orðið lengur. Set þær etv inn á morgun 🙂 kemur í ljós en þessi var allavegana þarna með 🙂 En mikið svakalega var gott að sjá strákana mína – og móttökurnar sem ég…

Read more

Ossabær

Posted on 22/06/2009 by Dagný Ásta

síðustu tvær helgar höfum við farið í Ossabæ sem er staðsettur rétt fyrir utan Laugarvatn. Fyrri helgina nýttum við í að vera “ekki heima” í tilefni afmælis Leifs þar sem hann langaði ekkert voðalega til að halda eitthvað sérstaklega upp á afmælið sitt. Fengum góða gesti í heimsókn þangað samt í tilefni dagsins  og áttum…

Read more

svo langt en samt ó svo stutt :-)

Posted on 22/06/2009 by Dagný Ásta

miðað við hvað er á dagskránni fram að áætluðum mætingartíma krílisins þá finnst mér ferlega langt eftir eitthvað en um leið og ég lít á dagatalið átta ég mig á því að það er alls ekki svo langt í litla krílið okkar. Miðað við áætlaðan fæðingardag eru einungis 7 vikur eftir  :mute: eða í mestalagi…

Read more

afmælisbarn dagsins

Posted on 13/06/2009 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 161
  • 162
  • 163
  • 164
  • 165
  • 166
  • 167
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme