Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fjarsjóður

Posted on 05/07/201205/07/2012 by Dagný Ásta

Mér finnst garður foreldra minna vera svolítill fjarsjóður.  Þegar ég var yngri var hann auðvitað MIKLU stærri en hann er í raun og veru… en á sumrin er hann bara eitthvað svo yndislegur.

Read more

góðar áminningar

Posted on 03/07/2012 by Dagný Ásta

Hin 90 ára gamla Regina Brett frá Ohio – skrifaði þessi 45 atriði um það sem lífið hafði kennt henni: 1. Lífið er ekki sanngjarnt, en það er samt ljúft 2. Þegar þú ert í vafa, taktu þá bara lítið skref 3. Lífið er of stutt til að eyða tíma í að hata einhvern 4….

Read more

Brúðkaupsvefsíða

Posted on 03/07/2012 by Dagný Ásta

jæja þetta virðist allt vera að smella saman þarna 🙂 grunnurinn er kominn og svo bætum við frekari upplýsingum inn eftir því sem þær koma 🙂 Brúðkaupið okkar

Read more

Steggur og Gæs

Posted on 03/07/2012 by Dagný Ásta

19.maí – Leifur steggur 🙂 Gunnar, Óli, Jökull, Maggi og Sverrir mættu hérna að morgni laugardagsins 19.maí sem “skrítnu mennirnir sem voru alltaf fleiri og fleiri” samkvæmt því sem Oliver sagði þegar hann tók á móti þeim.  Þeir tóku Leif með sér og fóru meðal annars með hann í smá fjallgöngu með þrautum, í paintball…

Read more

Kveðjugrill Gísla og Stine

Posted on 01/07/201203/07/2012 by Dagný Ásta

Við kíktum í Grímsnesið í bústaðinn hjá Eddu og Rögnvaldi á föstudag beint eftir vinnu. Þar voru Gísli og Stine með smá kveðjugrill þar sem þau héldu heim á leið til Sviss morguninn eftir. Gunnar, Eva Mjöll og strákarnir voru þarna líka, sem og Edda Kata, Magga, Ingvi og Arnkatla Edda  þannig að það vantaði…

Read more

Boðskortin

Posted on 13/06/201206/07/2012 by Dagný Ásta

Við Leifur dunduðum okkur í photoshop við að búa til boðskortin í brúðkaupið, fengum svo gott tilboð frá Ísafoldarprentsmiðju – pöntuðum að mig minnir 50stk en fengum reyndar gott betur en það eða yfir 70stk 🙂 Erum rosalega ánægð með útkomuna og komum þeim í póst í dag 🙂  

Read more

Hvítasunnuhelgin

Posted on 29/05/201210/07/2012 by Dagný Ásta

þessi blessaða nýliðna helgi var ótrúlega bissy eitthvað 🙂 bæði á góðan og slæman máta *hehe* Við kíktum í sumarbústað til Magga & Elsu á Flúðum á laugardaginn og vorum yfir nótt. Grillað, spjallað, sumir kíktu í pottinn og auðvitað glápt aðeins á júró. Krakkarnir nutu þess svo að grallarast úti með pabba á meðan múttan nuddaði…

Read more

endurkoma

Posted on 23/05/201205/06/2012 by Dagný Ásta

Ég er að fara að hitta dr SB sem skar mig þarna í janúar á eftir… er pínu stressuð en þetta ætti nú samt allt að vera nákvæmlega eins og það á að vera. Hef verið að velta því fyrir mér hvort líkaminn sé að taka upp öll þau vítamín og annað eftir aðgerðina þar…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 135
  • 136
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • 141
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme