Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Húfan mín…

Posted on 14/02/201621/03/2016 by siminn

í fyrravor tók ég eitthvað húfuprjónaæði og skellti í nokkur eintök á fjölskylduna. Einhverra hluta vegna ákváðu yngri fjölskyldumeðlimirnir að allar húfurnar væru ætluð þeim og endaði ég húfulaus þar til ég gróf upp Kertalogann minn úr Snældunni. Mikið varð ég glöð að finna hana þar sem það er búið að vera ekta útiveður í dag og ekki var alveg hægt að vera húfulaus þrátt fyrir fallegt sólskin.

Húfan mín... þau hafa ekki enn náð að stela þessari..
þau hafa ekki enn náð að stela þessari..

 

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða