Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

virðingarvert

Posted on 22/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

var að flakka um netið og leita að mynd af yfirmanninum þar sem hann á víst afmæli :o)

allavegana ég veit að hann er starfandi ráðgjafi fyrir hlaup.is. Ég rakst á eftirfarandi tilkynningu á forsíðunni hjá þeim

14.6.2004
Minningarhlaup v. Guðmundar Karls Gíslasonar í dag 14. júní

Í dag mánudaginn, 14. júní kl 18.00, munu félagar Guðmundar Karls safnast saman við Gljúfrastein í Mosfellsdal. Þaðan verður farið á nokkrum bílum að slysstað við veginn að Skálafelli. Þar verður þögul stund en að því loknu verður horft fram á við og hlaupið að Gljúfrasteini, sem er um það bil 7 km.

Mér þykir þetta alveg rosalega virðingavert og yndislegt að svona skuli vera gert. Vinur minn var einnig að segja mér að það sé uppi mynd af Gumma Kalla í Eldsmiðjunni. Það finnst mér frábært.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme