Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

forsetakjör

Posted on 22/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég fór ofan í kjallara hjá Sýslumanni í gærkveldi…

í kjallaranum þar leynast 10 kjörklefar og nokkrar vaskar kellur sem taka á móti manni og skrá niður allar helstu upplýsingar um mann :o)
svona eins og nafn, kennitala, lögheimili, kjördæmi og svona :o)

já ég fór semsagt og kaus.. ég ætla mér nefnilega að fara vestur á föstudaginn en ekki á laugardagsmorgun, langar að fara á bryggjuball :o)

Maður gat valið um 3 stimpla í kjörklefanum, Ástþór, Baldur eða Ólaf.. svo er líka möguleikinn á því að stimpla bara engann eða alla eða bara blöh! nota útilokunaraðferðina…

mér þykja þeir allir asnar :o)
hver er svo besti asninn :o)

Óli er leiðinlegur, var líka bara kjörinn þarna á sínum tíma út af konunni enda flott kona þar á ferð, ekki það að núverandi forsetafrú sé ekki flott :o)
Baldur er bara öhh svona fluga sem er alltofstór til þess að geta flogið og enginn veit neitt um hann annað en að hann átti VARA og var líka einhverntíma flugumferðastjóri en var rekinn vegna einhvers misferlis
Ástþór ersoddan rugludallur og ég veit ekki hvað, ég gæti ekki hugsað mér að láta hann fá mitt atkvæði bara aldrei í lífinu!!!
Auður er líka möguleiki, eina kvk í framboði… margir hrifnir af henni *hehe*

æj vá þetta er algert rugl en samt um að gera að nýta sinn rétt og fara á staðinn að kjósa :o)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme